Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn eigi vissulega möguleika gegn geysisterku liði KR í úrslitum Subwaybikarkeppni karla á sunnudaginn.
Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtal við Teit.
Teitur: Verður erfitt en eigum möguleika
Tengdar fréttir

Benedikt: Fá bikarinn heim
Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að það sé löngu orðið tímabært að KR komi með bikarinn „heim“ í Vesturbæinn en liðið mætir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppni karla á sunnudaginn.

Jón Halldór: Er mjög spenntur
KR og Keflavík munu eigast við í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna á sunnudaginn en Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, segist vera mjög spenntur fyrir leikinn.

Jóhannes: Skemmtilegasta verkefnið
Jóhannes Árnason, þjálfari KR, segir að það sé sitt skemmtilegasta verkefni á þjálfaraferlinum til þessa að undirbúa sitt lið fyrir bikarúrslitin gegn Keflavík um helgina.