Slumdog og Button með ellefu tilnefningar 16. janúar 2009 04:15 Bretinn Danny Boyle leikstýrir Slumdog Millionaire sem er byggð á bókinni Viltu vinna milljarð? Kvikmyndirnar Slumdog Millionaire og The Curious Case of Benjamin Button fengu ellefu tilnefningar hvor til Bafta-verðlaunanna sem verða afhent í London 8. febrúar. The Dark Knight hlaut níu tilnefningar og Changeling í leikstjórn Clints Eastwood hlaut átta. Frost/Nixon var næst á blaði með sex tilnefningar, The Reader með fimm og In Bruges, Milk og Revolutionary Road með fjórar hver. Bæði Brad Pitt og Kate Winslet hlutu tvær tilnefningar hvor. Pitt fyrir hlutverk sín í The Curious Case of Benjamin Button og Burn After Reading og Winslet fyrir Revolutionary Road og The Reader. Stutt er síðan hún vann tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverkin. Þetta er í annað sinn sem Winslet hlýtur tvær Bafta-tilnefningar sama árið. Síðast gerðist það árið 2005 þegar hún var tilnefnd fyrir Finding Neverland og Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Heath Ledger, sem lést á síðasta ári, var tilnefndur sem Jókerinn í The Dark Knight. Kemur það ekki á óvart miðað við að stutt er síðan hann fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir frammistöðuna. Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndirnar Slumdog Millionaire og The Curious Case of Benjamin Button fengu ellefu tilnefningar hvor til Bafta-verðlaunanna sem verða afhent í London 8. febrúar. The Dark Knight hlaut níu tilnefningar og Changeling í leikstjórn Clints Eastwood hlaut átta. Frost/Nixon var næst á blaði með sex tilnefningar, The Reader með fimm og In Bruges, Milk og Revolutionary Road með fjórar hver. Bæði Brad Pitt og Kate Winslet hlutu tvær tilnefningar hvor. Pitt fyrir hlutverk sín í The Curious Case of Benjamin Button og Burn After Reading og Winslet fyrir Revolutionary Road og The Reader. Stutt er síðan hún vann tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverkin. Þetta er í annað sinn sem Winslet hlýtur tvær Bafta-tilnefningar sama árið. Síðast gerðist það árið 2005 þegar hún var tilnefnd fyrir Finding Neverland og Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Heath Ledger, sem lést á síðasta ári, var tilnefndur sem Jókerinn í The Dark Knight. Kemur það ekki á óvart miðað við að stutt er síðan hann fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir frammistöðuna.
Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira