Teitur og félagar spila fyrri úrslitaleik sinn í nótt Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 15:45 Teitur Þórðarson. Mynd/Vancouver Whitecaps Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra. Whitecaps mætir Montreal Impact í úrslitunum en þetta er í fyrsta skipti sem tvö kanadísk lið mætast í úrslitum Norður amerísku USL-deildarinnar síðan hún var stofnuð. Ólíkt því sem var á síðasta tímabili þá verða nú spilaðir tveir úrslitaleikir og samanlagt skor úr leikjunum tveimur sker úr um sigurvegarann. Fyrri leikur liðanna fer fram á heimavelli Whitecaps í nótt en síðari leikurinn fer svo fram á heimavelli Impact eftir viku. „Það er auðvitað sérstakt að tvo kanadísk lið séu að mætast í úrslitunum og það eru margir leikmenn sem hafa spilað með báðum þessum liðum. Það breytir samt engu þegar inn á völlinn er komið og ég nálgast þennan leik eins og alla aðra mikilvæga leiki, með því að reyna að undirbúa lið mitt eins vel og ég get. Það er líka óneitanlega sérstakt að spila tvo úrslitaleiki en við þurfum bara að nálgast þessa leiki eins og aðra leiki okkar í úrslitakeppninni til þessa," segir Teitur Þórðarson í viðtali við kanadíska fjölmiðla en Whitecaps hefur unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli til þessa í úrslitakeppninni en Impact er búið að vinna alla fjóra leiki sína. Erlendar Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra. Whitecaps mætir Montreal Impact í úrslitunum en þetta er í fyrsta skipti sem tvö kanadísk lið mætast í úrslitum Norður amerísku USL-deildarinnar síðan hún var stofnuð. Ólíkt því sem var á síðasta tímabili þá verða nú spilaðir tveir úrslitaleikir og samanlagt skor úr leikjunum tveimur sker úr um sigurvegarann. Fyrri leikur liðanna fer fram á heimavelli Whitecaps í nótt en síðari leikurinn fer svo fram á heimavelli Impact eftir viku. „Það er auðvitað sérstakt að tvo kanadísk lið séu að mætast í úrslitunum og það eru margir leikmenn sem hafa spilað með báðum þessum liðum. Það breytir samt engu þegar inn á völlinn er komið og ég nálgast þennan leik eins og alla aðra mikilvæga leiki, með því að reyna að undirbúa lið mitt eins vel og ég get. Það er líka óneitanlega sérstakt að spila tvo úrslitaleiki en við þurfum bara að nálgast þessa leiki eins og aðra leiki okkar í úrslitakeppninni til þessa," segir Teitur Þórðarson í viðtali við kanadíska fjölmiðla en Whitecaps hefur unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli til þessa í úrslitakeppninni en Impact er búið að vinna alla fjóra leiki sína.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira