Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörn sína í N1 deild kvenna með sigri í dag þegar þær lögðu Hauka 29-26 á útivelli.
Stjarnan hafði yfirhöndina lengst af í leiknum og náðu að halda aftur af áhlaupi heimastúlkna í síðari hálfleiknum. Ramune Pekarskyte skoraði 10 mörk fyrir Hauka en Alina Petrache skoraði 8 fyrir Stjörnuna.
HK vann góðan sigur á Fram í Digranesi 21-19 eftir að hafa verið undir í hálfleik 13-8.
Þá vann Valur auðveldan útisigur á Fylki 34-18.
Stjarnan hóf titilvörnina á sigri

Mest lesið


Svona var blaðamannafundur Arnars
Fótbolti


Aron Einar með en enginn Gylfi
Fótbolti

Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“
Íslenski boltinn



Hörður kominn undan feldinum
Körfubolti

