Arnór: Skandall af okkar hálfu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 15. júní 2008 21:02 Ólafur Stefánsson glímir við vörn Makedóníu. Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta." „Í stöðunni 22-18 eigum við möguleika á að skora 23ja markið ég veit ekki hvað lengi. Þá förum við með einhver 3 til 4 dauðafæri. Þannig að þetta er bara okkar klúður í báðum leikjum. Fyrri leikurinn var algjör skandall líka. Við áttum aldrei að hleypa þessu í að þurfa að sækja svona mörg mörk á heimavelli. Fyrri leikurinn klúðraði þessu þannig séð fyrir okkur en við eigum alla möguleika í dag samt." Arnór segir liðið of reynt til að geta talað um að spennan hafi orðið liðinu að falli. „Liðið hefur gengið í gegnum meira en þessa leiki þannig að það er ekki hægt að kenna spennustigi um. Við ætluðum svoleiðis að hefna fyrri síðasta leik. Veit ekki hvort við höfum verið of æstir en tækifærin voru fyrir hendi og þetta liggur hjá okkur sjálfum. Þetta er óafsakanlegt," sagði Arnór Varnartröllið Vignir Svavarsson var mjög vonsvikinn með úrslitin í leikslok. „Menn eru svekktir. Það er ekki annað hægt. Við vorum skelfilega nálægt því en það var bara ekki nóg. Við vorum allan tímann að reyna að bæta upp fyrir skelfilegan fyrri leik. Það er þar sem við töpum þessu. Við vorum að spila þannig séð fínt í dag stóran hluta af leiknum. Við stóðum vörnina ágætlega og sóknin var ágæt að mestu leyti." Hvíldi markamunurinn of þungt á mönnum? „Ég held ekki. Við ræddum um að taka þetta eitt mark í einu og vera ekki að hugsa um átta mörkin og gera hvað við getum. Ég hugsa að það hafi nú ekki truflað menn. Það er örugglega misjafnt milli manna hvernig það gengur. Óneitanlega getur maður ekki annað en litið á töfluna til að athuga hvað er mikið eftir," sagði Vignir. Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Arnór Atlason var þungur á brún og myrkur í máli eftir leik Íslands og Makedóníu í dag. „Skandall af okkar hálfu. Þetta var okkar eigið klúður. Við getum ekki kennt neinum öðrum um þetta." „Í stöðunni 22-18 eigum við möguleika á að skora 23ja markið ég veit ekki hvað lengi. Þá förum við með einhver 3 til 4 dauðafæri. Þannig að þetta er bara okkar klúður í báðum leikjum. Fyrri leikurinn var algjör skandall líka. Við áttum aldrei að hleypa þessu í að þurfa að sækja svona mörg mörk á heimavelli. Fyrri leikurinn klúðraði þessu þannig séð fyrir okkur en við eigum alla möguleika í dag samt." Arnór segir liðið of reynt til að geta talað um að spennan hafi orðið liðinu að falli. „Liðið hefur gengið í gegnum meira en þessa leiki þannig að það er ekki hægt að kenna spennustigi um. Við ætluðum svoleiðis að hefna fyrri síðasta leik. Veit ekki hvort við höfum verið of æstir en tækifærin voru fyrir hendi og þetta liggur hjá okkur sjálfum. Þetta er óafsakanlegt," sagði Arnór Varnartröllið Vignir Svavarsson var mjög vonsvikinn með úrslitin í leikslok. „Menn eru svekktir. Það er ekki annað hægt. Við vorum skelfilega nálægt því en það var bara ekki nóg. Við vorum allan tímann að reyna að bæta upp fyrir skelfilegan fyrri leik. Það er þar sem við töpum þessu. Við vorum að spila þannig séð fínt í dag stóran hluta af leiknum. Við stóðum vörnina ágætlega og sóknin var ágæt að mestu leyti." Hvíldi markamunurinn of þungt á mönnum? „Ég held ekki. Við ræddum um að taka þetta eitt mark í einu og vera ekki að hugsa um átta mörkin og gera hvað við getum. Ég hugsa að það hafi nú ekki truflað menn. Það er örugglega misjafnt milli manna hvernig það gengur. Óneitanlega getur maður ekki annað en litið á töfluna til að athuga hvað er mikið eftir," sagði Vignir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira