Smáfuglar í forvali 3. september 2008 03:00 Stuttmynd Rúnars, Smáfuglar, er komin í forval fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent næsta vor. Stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, Smáfuglar, er komin í forval fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent næsta vor. Með því að vinna til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Melbourne fyrr í sumar fór myndin sjálfkrafa í hóp þeirra sem valið er úr þegar kosnar eru þær fimm myndir sem fá tilnefningu. Fyrsta stuttmynd Rúnars, Síðasti bærinn, hlaut tilnefningu til Óskarsins árið 2006 sem besta stuttmyndin. Smáfuglar, eða 2 Birds, hefur fengið mjög góðar viðtökur á kvikmyndahátíðum erlendis. Um síðustu helgi var hún sýnd við góðan orðstír á hinni virtu kvikmyndahátíð í Telluride í Colorado auk þess sem hún hlaut tvenn verðlaun á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni Noci sem var haldin á Suður-Ítalíu á dögunum. Einnig má geta þess að tvær íslenskar kvikmyndir hafa verði valdar til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem verður haldin 4. til 13. september. Um er að ræða Brúðgumann í leikstjórn Baltasars Kormáks og Sveitabrúðkaup í leikstjórn Valdísar Óskarsdóttur. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, Smáfuglar, er komin í forval fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent næsta vor. Með því að vinna til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Melbourne fyrr í sumar fór myndin sjálfkrafa í hóp þeirra sem valið er úr þegar kosnar eru þær fimm myndir sem fá tilnefningu. Fyrsta stuttmynd Rúnars, Síðasti bærinn, hlaut tilnefningu til Óskarsins árið 2006 sem besta stuttmyndin. Smáfuglar, eða 2 Birds, hefur fengið mjög góðar viðtökur á kvikmyndahátíðum erlendis. Um síðustu helgi var hún sýnd við góðan orðstír á hinni virtu kvikmyndahátíð í Telluride í Colorado auk þess sem hún hlaut tvenn verðlaun á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni Noci sem var haldin á Suður-Ítalíu á dögunum. Einnig má geta þess að tvær íslenskar kvikmyndir hafa verði valdar til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem verður haldin 4. til 13. september. Um er að ræða Brúðgumann í leikstjórn Baltasars Kormáks og Sveitabrúðkaup í leikstjórn Valdísar Óskarsdóttur.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira