William Gallas er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dynamo Kiev í Meistaradeildinni klukkan 19:45. Cesc Fabregas mun þó leiða liðið út á völlinn sem fyrirliði en hann er næst yngsti fyrirliði í sögu Arsenal.
Byrjunarlið Arsenal: Almunia (m); Djorou, Gallas, Silvestre, Clichy; Denilson, Fabregas, Song, Ramsey; Vela, Van Persie.
Leikur Arsenal og Dinamo Kiev er sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19:45.