Luku lofsorði á lán Færeyinga 29. október 2008 14:08 MYND/GVA Þingmenn luku í dag lofsorði á þá ákvörðun Færeyinga að bjóða Íslendingum lán vegna þeirra erfiðleika sem gengið hefðu yfir.Það var Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri - grænna, sem tók málið upp í umræðum um störf þingsins. Sagði hann Fæeyringa hafa sýnt mikinn drengskap og veglyndi og það snerti streng í hjörtum Íslendinga. Benti hann á að algjör pólitískur einhugur væri hjá færeyska lögþinginu um að lána Íslendingum fé á sérstökum vildarkjörum. Taldi Árni að forseti Alþingis ætti ásamt þingmönnum að beita sér fyrir því að Alþingi sendi færeyska lögþinginu þakkir þings og þjóðar fyrir einstakan vinargreiða, færi svo að færeyska þingið samþykkti lánveitinguna.Undir þetta tóku fjölmargir þingmenn úr öllum flokkum og benti Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem þeir hefðu aðstoðað okkur. Það hefðu þeir meðal annars gert þegar snjóflóð féll á Flateyri en þá hefðu Færeyingar staðið fyrir söfnun sem hefði leitt til þess að hægt var að byggja upp leikskóla í sveitarfélaginu.Lagði hann til að þeir þingmenn sem væru á leið á fund EFTA-nefndarinnar beittu sér fyrir því að Færeyingar fengju aðild að EFTA eins og þeir hefðu farið fram á. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Þingmenn luku í dag lofsorði á þá ákvörðun Færeyinga að bjóða Íslendingum lán vegna þeirra erfiðleika sem gengið hefðu yfir.Það var Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri - grænna, sem tók málið upp í umræðum um störf þingsins. Sagði hann Fæeyringa hafa sýnt mikinn drengskap og veglyndi og það snerti streng í hjörtum Íslendinga. Benti hann á að algjör pólitískur einhugur væri hjá færeyska lögþinginu um að lána Íslendingum fé á sérstökum vildarkjörum. Taldi Árni að forseti Alþingis ætti ásamt þingmönnum að beita sér fyrir því að Alþingi sendi færeyska lögþinginu þakkir þings og þjóðar fyrir einstakan vinargreiða, færi svo að færeyska þingið samþykkti lánveitinguna.Undir þetta tóku fjölmargir þingmenn úr öllum flokkum og benti Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem þeir hefðu aðstoðað okkur. Það hefðu þeir meðal annars gert þegar snjóflóð féll á Flateyri en þá hefðu Færeyingar staðið fyrir söfnun sem hefði leitt til þess að hægt var að byggja upp leikskóla í sveitarfélaginu.Lagði hann til að þeir þingmenn sem væru á leið á fund EFTA-nefndarinnar beittu sér fyrir því að Færeyingar fengju aðild að EFTA eins og þeir hefðu farið fram á.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira