Guðmundur Guðmundsson hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir verkefni liðsins í vor en liðið keppir bæði í undankeppni Ólympíuleikanna sem og HM í Króatíu.
Keppt verður í Póllandi í undankeppninni ÓL í lok mánaðarins og svo leikið heima og að heiman gegn Makedónum í undankeppni HM.
Hópurinn er þannig skipaður:
Markverðir:
Birkir Ívar Guðmundsson
Hreiðar Levý Guðmundsson
Björgvin Páll Gústavsson
Ólafur Haukur Gíslason
Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson
Andri Stefan
Arnór Atlason
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Bjarni Fritzson
Einar Hólmgeirsson
Guðjón Valur Sigurðsson
Guðlaugur Arnarsson
Hannes Jón Jónsson
Ingimundur Ingimundarson
Logi Geirsson
Ólafur Stefánsson
Róbert Gunnarsson
Rúnar Kárason
Sigfús Sigurðsson
Snorri Steinn Guðjónsson
Sturla Ásgeirsson
Sverre Andreas Jakobsson
Vignir Svavarsson
Landsliðshópurinn tilkynntur
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti



Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn