Kominn er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Liverpool er að tapa 0-1 fyrir Atletico Madrid en Maxi Rodriguez skoraði markið.
Roma er að vinna Chelsea þar sem Christian Panucci skoraði eina mark fyrri hálfleiks.
Hér að neðan má sjá stöðuna í leikjum kvöldsins.A-riðill
CFR Cluj 1-2 Bordeaux
Roma 1-0 Chelsea
B-riðill
Famagusta 2-2 Inter
Werder Bremen 0-0 Panathinaikos
C-riðill
Barcelona 0-0 Basel
Sporting 0-0 Shakhtar Donetsk
D-riðill
Liverpool 0-1 Atletico Madrid
Marseille 1-0 PSV Eindhoven