Uppgjör Morgan Stanley yfir væntingum 19. mars 2008 12:45 John Mack, forstjóri Morgan Stanley. Mynd/AFP Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Fjórðunginum lýkur í enda febrúar í bókum bankans. Til samanburðar nam hagnaðurinn 2,66 milljörðum dala á sama tíma í fyrra.Hagnaður á hlut, að teknu tilliti til arðgreiðslna, nam 1,45 dölum samanborið við 2,17 dali á hlut í fyrra. Þetta er engu að síður talsvert yfir væntingum sérfræðinga sem höfðu reiknað með rétt rúmlega einum dal í hagnað á hlut. Tekjur tímabilsins námu 8,3 milljörðum sem er sautján prósenta samdráttur frá síðast ári. Tekjurnar eru sömuleiðis rúmum milljarði dala yfir spám sérfræðing, að sögn Thomson Financials-fréttaveitunnar. Þótt afkoman sé almennt yfir væntingum er hann ekki laus undan undirmálslánakrísunni enda neyddist hann til að afskrifa samtals 2,3 milljarða úr bókum sínum. Afskriftirnar skiptast nokkkuð jafnt á milli verðbréfa og lánavöndla. John Mack, forstjóri og stjórnarformaður Morgan Stanley, segir þetta góðar fréttir, sem fylgi í kjölfar uppgjöra frá Lehman Brothers og Goldman Sachs, sem voru birt í gær. En að aðstæður séu krefjandi: „Við reiknum með að aðstæður á mörkuðum verði erfiðar næstu mánuði," segir hann. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Fjórðunginum lýkur í enda febrúar í bókum bankans. Til samanburðar nam hagnaðurinn 2,66 milljörðum dala á sama tíma í fyrra.Hagnaður á hlut, að teknu tilliti til arðgreiðslna, nam 1,45 dölum samanborið við 2,17 dali á hlut í fyrra. Þetta er engu að síður talsvert yfir væntingum sérfræðinga sem höfðu reiknað með rétt rúmlega einum dal í hagnað á hlut. Tekjur tímabilsins námu 8,3 milljörðum sem er sautján prósenta samdráttur frá síðast ári. Tekjurnar eru sömuleiðis rúmum milljarði dala yfir spám sérfræðing, að sögn Thomson Financials-fréttaveitunnar. Þótt afkoman sé almennt yfir væntingum er hann ekki laus undan undirmálslánakrísunni enda neyddist hann til að afskrifa samtals 2,3 milljarða úr bókum sínum. Afskriftirnar skiptast nokkkuð jafnt á milli verðbréfa og lánavöndla. John Mack, forstjóri og stjórnarformaður Morgan Stanley, segir þetta góðar fréttir, sem fylgi í kjölfar uppgjöra frá Lehman Brothers og Goldman Sachs, sem voru birt í gær. En að aðstæður séu krefjandi: „Við reiknum með að aðstæður á mörkuðum verði erfiðar næstu mánuði," segir hann.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira