Uppgjör Morgan Stanley yfir væntingum 19. mars 2008 12:45 John Mack, forstjóri Morgan Stanley. Mynd/AFP Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Fjórðunginum lýkur í enda febrúar í bókum bankans. Til samanburðar nam hagnaðurinn 2,66 milljörðum dala á sama tíma í fyrra.Hagnaður á hlut, að teknu tilliti til arðgreiðslna, nam 1,45 dölum samanborið við 2,17 dali á hlut í fyrra. Þetta er engu að síður talsvert yfir væntingum sérfræðinga sem höfðu reiknað með rétt rúmlega einum dal í hagnað á hlut. Tekjur tímabilsins námu 8,3 milljörðum sem er sautján prósenta samdráttur frá síðast ári. Tekjurnar eru sömuleiðis rúmum milljarði dala yfir spám sérfræðing, að sögn Thomson Financials-fréttaveitunnar. Þótt afkoman sé almennt yfir væntingum er hann ekki laus undan undirmálslánakrísunni enda neyddist hann til að afskrifa samtals 2,3 milljarða úr bókum sínum. Afskriftirnar skiptast nokkkuð jafnt á milli verðbréfa og lánavöndla. John Mack, forstjóri og stjórnarformaður Morgan Stanley, segir þetta góðar fréttir, sem fylgi í kjölfar uppgjöra frá Lehman Brothers og Goldman Sachs, sem voru birt í gær. En að aðstæður séu krefjandi: „Við reiknum með að aðstæður á mörkuðum verði erfiðar næstu mánuði," segir hann. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Fjórðunginum lýkur í enda febrúar í bókum bankans. Til samanburðar nam hagnaðurinn 2,66 milljörðum dala á sama tíma í fyrra.Hagnaður á hlut, að teknu tilliti til arðgreiðslna, nam 1,45 dölum samanborið við 2,17 dali á hlut í fyrra. Þetta er engu að síður talsvert yfir væntingum sérfræðinga sem höfðu reiknað með rétt rúmlega einum dal í hagnað á hlut. Tekjur tímabilsins námu 8,3 milljörðum sem er sautján prósenta samdráttur frá síðast ári. Tekjurnar eru sömuleiðis rúmum milljarði dala yfir spám sérfræðing, að sögn Thomson Financials-fréttaveitunnar. Þótt afkoman sé almennt yfir væntingum er hann ekki laus undan undirmálslánakrísunni enda neyddist hann til að afskrifa samtals 2,3 milljarða úr bókum sínum. Afskriftirnar skiptast nokkkuð jafnt á milli verðbréfa og lánavöndla. John Mack, forstjóri og stjórnarformaður Morgan Stanley, segir þetta góðar fréttir, sem fylgi í kjölfar uppgjöra frá Lehman Brothers og Goldman Sachs, sem voru birt í gær. En að aðstæður séu krefjandi: „Við reiknum með að aðstæður á mörkuðum verði erfiðar næstu mánuði," segir hann.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira