Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum 18. mars 2008 16:18 Fyrirtækið Conceptic telur hvatakaup bestu kaupin. TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Aðferðin hefur hlotið heitið „bytes-for-bites" upp á engilsaxnesku en orðaleikurinn vísar til tölvuminniseiningarinnar bætis á móts við matarbita og binda forsvarsmenn hennar vonir við að auk þess að lækka rekstrarkostnað veitingastaðanna höfði þessi nýjung mjög til hinna yngri neytenda og virki einnig söluhvetjandi þar sem tæknin bjóði upp á girnilegar myndir af réttunum. Fyrirtækið Conceptic selur þessa tækni í Ísrael og þar í landi verða tölvuskjáir æ algengari sjón á borðum veitingastaða hvort sem þeir bjóða upp á sushi, hefðbundna ísraelska rétti eða hreinlega bara áfengi. „Þetta snýst um hvatakaup," segir Adi Chitayat, framkvæmdastjóri Conceptic, „það eru stórauknar líkur á að viðskiptavinur kaupi súkkulaðiköku ef mynd af henni blasir við honum." Hjá einum veitingastað í Tel Aviv hefur salan aukist um 11% síðan skjáirnir birtust á borðum þar og ekki stendur á jákvæðum viðbrögðum frá gestum: „Þetta er mun myndrænna svona, við getum enn valið og við getum enn rifist um hvað við ætlum að velja en nú getum við horft á það um leið," sagði glaðbeittur fjölskyldufaðir í Tel Aviv. Vísindi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Aðferðin hefur hlotið heitið „bytes-for-bites" upp á engilsaxnesku en orðaleikurinn vísar til tölvuminniseiningarinnar bætis á móts við matarbita og binda forsvarsmenn hennar vonir við að auk þess að lækka rekstrarkostnað veitingastaðanna höfði þessi nýjung mjög til hinna yngri neytenda og virki einnig söluhvetjandi þar sem tæknin bjóði upp á girnilegar myndir af réttunum. Fyrirtækið Conceptic selur þessa tækni í Ísrael og þar í landi verða tölvuskjáir æ algengari sjón á borðum veitingastaða hvort sem þeir bjóða upp á sushi, hefðbundna ísraelska rétti eða hreinlega bara áfengi. „Þetta snýst um hvatakaup," segir Adi Chitayat, framkvæmdastjóri Conceptic, „það eru stórauknar líkur á að viðskiptavinur kaupi súkkulaðiköku ef mynd af henni blasir við honum." Hjá einum veitingastað í Tel Aviv hefur salan aukist um 11% síðan skjáirnir birtust á borðum þar og ekki stendur á jákvæðum viðbrögðum frá gestum: „Þetta er mun myndrænna svona, við getum enn valið og við getum enn rifist um hvað við ætlum að velja en nú getum við horft á það um leið," sagði glaðbeittur fjölskyldufaðir í Tel Aviv.
Vísindi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira