Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu.
Fyrir höfðu þeir Magnus Andersson, Dagur Sigurðsson og Geir Sveinsson hafnað starfinu.
Viðtal við Aron birtist hér á Vísi eftir örskamma stund.
Aron hafnaði HSÍ
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
