Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði 10. janúar 2008 18:30 Kevin Garnett er gríðarlega vinsæll um þessar mundir NordicPhotos/GettyImages Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569. NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannar slást og minnast Ölla Í beinni: KR - Þór Þ. | Hörkuleikur í Vesturbæ Í beinni: Valur - Álftanes | Lið í harðri baráttu um dýrmætt sæti Í beinni: Höttur - Grindavík | Komast heimamenn úr fallsæti? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Toppliðið í Breiðholti Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Sjá meira
Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569.
NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannar slást og minnast Ölla Í beinni: KR - Þór Þ. | Hörkuleikur í Vesturbæ Í beinni: Valur - Álftanes | Lið í harðri baráttu um dýrmætt sæti Í beinni: Höttur - Grindavík | Komast heimamenn úr fallsæti? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Toppliðið í Breiðholti Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Sjá meira