Telja rottur með gervihnöttum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 19. september 2008 08:23 Kengúrurotturnar eru töluvert stærri en þessi krútt þótt þær séu að mestu meinlausar. Kaliforníuríki verður fyrsta ríki heimsins til að fylgjast með tegundum í útrýmingarhættu utan úr geimnum. Það er hin stórvaxna kengúrurotta sem bandarískir vísindamenn ætla að fylgjast með og hafa tölu á með gervihnöttum sem ísraelski herinn notar í allt öðrum tilgangi. Gangi þessi áætlun að óskum verður það í fyrsta skipti sem takast mun með nokkru móti að henda reiður á fjölda og staðsetningu þessarar stórvöxnu rottutegundar sem heldur sig í stórum hópum á Carrizo-sléttunni, suðaustur af Fresno í Kaliforníu. Fram að þessu hefur verið notast við flugvélar til að kasta tölu á dýrin en sú aðferð þykir ónákvæm og gamaldags. Kengúrurottan fer aðeins á stjá um nætur og lifir á ýmsum plöntutegundum sem San Joaquin-antílópan notar til að skýla sér fyrir sól. Hún er í útrýmingarhættu eins og kengúrurottan sem falklandseyjarefurinn étur annað slagið en hann er að sjálfsögðu einnig í stórhættu. Vísindamennirnir þurfa því að hafa eftirlit með þessu öllu saman og gæta þess að engin tegund verði of atkvæðamikil á kostnað annarrar. Vísindi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
Kaliforníuríki verður fyrsta ríki heimsins til að fylgjast með tegundum í útrýmingarhættu utan úr geimnum. Það er hin stórvaxna kengúrurotta sem bandarískir vísindamenn ætla að fylgjast með og hafa tölu á með gervihnöttum sem ísraelski herinn notar í allt öðrum tilgangi. Gangi þessi áætlun að óskum verður það í fyrsta skipti sem takast mun með nokkru móti að henda reiður á fjölda og staðsetningu þessarar stórvöxnu rottutegundar sem heldur sig í stórum hópum á Carrizo-sléttunni, suðaustur af Fresno í Kaliforníu. Fram að þessu hefur verið notast við flugvélar til að kasta tölu á dýrin en sú aðferð þykir ónákvæm og gamaldags. Kengúrurottan fer aðeins á stjá um nætur og lifir á ýmsum plöntutegundum sem San Joaquin-antílópan notar til að skýla sér fyrir sól. Hún er í útrýmingarhættu eins og kengúrurottan sem falklandseyjarefurinn étur annað slagið en hann er að sjálfsögðu einnig í stórhættu. Vísindamennirnir þurfa því að hafa eftirlit með þessu öllu saman og gæta þess að engin tegund verði of atkvæðamikil á kostnað annarrar.
Vísindi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira