Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning.
Mancini til Inter

Mest lesið


„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti


„Þetta er ekki búið“
Fótbolti



Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð
Enski boltinn

Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram
Handbolti

