Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning.
Mancini til Inter

Mest lesið




Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn



Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn



Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum
Enski boltinn