NBA: Mikil barátta um 8. sætið í Vesturdeildinni 13. apríl 2008 12:18 Stephen Jackson og félagar í Golden State hafa ekki sagt sitt síðasta í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni NordcPhotos/GettyImages Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver og Golden State há mikla baráttu um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar þar sem þau eru nú hnífjöfn í áttunda og níunda sæti. Denver steinlá í Utah í nótt 124-97 þrátt fyrir 28 stig frá Allen Iverson, en þrír leikmenn Utah skoruðu 20 stig í leiknum. Utah hefur aðeins tapað fjórum leikjum á heimavelli í allan vetur. Á sama tíma vann Golden State 122-116 sigur á LA Clippers og því eru liðin jöfn - hafa bæði unnið 48 leiki og tapað 32. Verði þau jöfn fer Denver í úrslitakeppnina vegna betri árangurs í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eiga aðeins tvo leiki eftir í deildarkeppninni. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Golden State í nótt en Cuttino Mobley skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Í baráttunni um áttunda sætið í Austurdeildinni gerðist það að bæði Atlanta og Indiana töpuðu en Atlanta er í 8. sætinu sem stendur og vantar nú aðeins einn sigur til að tryggja sér lokasætið í úrslitakeppninni. Atlanta tapaði fyrir Boston 99-89. Kevin Garnett skoraði 24 stig fyrir Boston en Joe Johnson 21 fyrir Atlanta. Á sama tíma tapaði Indiana fyrir Charlotte á heimavelli 107-103 og á því aðeins veika von um að komast í úrslitakeppnina. Washington styrkti stöðu sína með 109-93 sigri á Philadelphia. Antawn Jamison skoraði 25 stig og hirti 13 fráköst fyrir Washington en Andre Iguodala skoraði 22 fyrir Philadelphia. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá í Sacramento 94-91 og hefur því glutrað niður forskoti sínu á toppi Vesturdeildarinnar. Ron Artest skoraði 22 stig fyrir Sacramento en David West var með 30 stig og 15 fráköst hjá New Orleans. Dallas tapaði í Portland 108-105, Minnesota lagði Memphis 114-105 og New Jersey vann Milwaukee úti 111-98. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver og Golden State há mikla baráttu um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar þar sem þau eru nú hnífjöfn í áttunda og níunda sæti. Denver steinlá í Utah í nótt 124-97 þrátt fyrir 28 stig frá Allen Iverson, en þrír leikmenn Utah skoruðu 20 stig í leiknum. Utah hefur aðeins tapað fjórum leikjum á heimavelli í allan vetur. Á sama tíma vann Golden State 122-116 sigur á LA Clippers og því eru liðin jöfn - hafa bæði unnið 48 leiki og tapað 32. Verði þau jöfn fer Denver í úrslitakeppnina vegna betri árangurs í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eiga aðeins tvo leiki eftir í deildarkeppninni. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Golden State í nótt en Cuttino Mobley skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Í baráttunni um áttunda sætið í Austurdeildinni gerðist það að bæði Atlanta og Indiana töpuðu en Atlanta er í 8. sætinu sem stendur og vantar nú aðeins einn sigur til að tryggja sér lokasætið í úrslitakeppninni. Atlanta tapaði fyrir Boston 99-89. Kevin Garnett skoraði 24 stig fyrir Boston en Joe Johnson 21 fyrir Atlanta. Á sama tíma tapaði Indiana fyrir Charlotte á heimavelli 107-103 og á því aðeins veika von um að komast í úrslitakeppnina. Washington styrkti stöðu sína með 109-93 sigri á Philadelphia. Antawn Jamison skoraði 25 stig og hirti 13 fráköst fyrir Washington en Andre Iguodala skoraði 22 fyrir Philadelphia. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá í Sacramento 94-91 og hefur því glutrað niður forskoti sínu á toppi Vesturdeildarinnar. Ron Artest skoraði 22 stig fyrir Sacramento en David West var með 30 stig og 15 fráköst hjá New Orleans. Dallas tapaði í Portland 108-105, Minnesota lagði Memphis 114-105 og New Jersey vann Milwaukee úti 111-98. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag
NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira