Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 2,64 prósent á fremur rólegum degi í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féllu bréf Bakkavarar um rétt tæp 3,2 prósent.
Næstmesta hækkunin var á gengi bréfa Kaupþings, sem hækkaði um 0,52 prósent. Bréf Færeyjabanka, SPRON og Existu hækkaði minna.
Á sama tíma lækkaði gengi færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 1,16 prósent. Bréf Straums, Glitnis, Eimskipafélagsins, Landsbankans og Össurar lækkaði um minna en prósent.
Úrvalsvísitalan stóð næsta óbreytt á milli daga. Hún lækkaði um 0,09 prósent og stendur í sléttum 4.800 stigum.
Bréf Bakkavarar féllu um þrjú prósent

Mest lesið


Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent
