Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í Landsbankadeildinni, mun hætta þjálfun liðsins að tímabilinu loknu. Þetta kom fram á fotbolti.net í dag. Vanda mun ætla sér í nám til Ítalíu en hún hefur stýrt liði Breiðabliks fyrir yfirstandandi leiktíð.
Vanda hættir hjá Breiðablik

Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
