Bolt bætti heimsmeitið í 100 m hlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2008 11:22 Usain Bolt spretthlaupari. Nordic Photos / AFP Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Bolt er 21 árs og vann silfurverðlaun í 200 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í fyrra. Í dag bætti hann met landa síns, Asafa Powell. „Ég ætlaði mér ekki beint að bæta heimsmetið en met eru til þess að slá þau. Ég gerði því mitt besta í dag." Bolt hefur hins vegar alltaf sagt að hann sé fyrst og fremst 200 m hlaupari og fyrr í vikunni sagðist hann enn óviss um hvort hann ætlaði að keppa í 100 m hlaupi í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í heimalandi sínu. Hann hefur nú hins vegar skipt um skoðun. „Ég ætla að keppa í 100 m hlaupi í Peking. Ég þarf að einbeita mér núna og vinna meira í 200 m hlaupinu því ég hef ekki sinnt því mikið." Bolt sagði einnig að metið væri ekki eins mikils virði og heims- eða Ólympíumeistaratitill. „Ef einhver hleypur hraðar en ég á morgun er ég ekki lengur fljótasti maður heims. En ef maður er Ólympíumeistari þurfa allir aðrir að bíða í fjögur ár til að ná titlinum af manni." Erlendar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira
Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Bolt er 21 árs og vann silfurverðlaun í 200 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í fyrra. Í dag bætti hann met landa síns, Asafa Powell. „Ég ætlaði mér ekki beint að bæta heimsmetið en met eru til þess að slá þau. Ég gerði því mitt besta í dag." Bolt hefur hins vegar alltaf sagt að hann sé fyrst og fremst 200 m hlaupari og fyrr í vikunni sagðist hann enn óviss um hvort hann ætlaði að keppa í 100 m hlaupi í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í heimalandi sínu. Hann hefur nú hins vegar skipt um skoðun. „Ég ætla að keppa í 100 m hlaupi í Peking. Ég þarf að einbeita mér núna og vinna meira í 200 m hlaupinu því ég hef ekki sinnt því mikið." Bolt sagði einnig að metið væri ekki eins mikils virði og heims- eða Ólympíumeistaratitill. „Ef einhver hleypur hraðar en ég á morgun er ég ekki lengur fljótasti maður heims. En ef maður er Ólympíumeistari þurfa allir aðrir að bíða í fjögur ár til að ná titlinum af manni."
Erlendar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira