Andri Stefan úr Haukum hefur verið valinn besti leikmaður 8.-14. umferða N1-deildar karla en úrvalslið umferðanna var kynnt í dag.
Auk besta leikmannsins er besti þjálfarinn, besta dómaraparið og besta umgjörðin valin fyrir þessar umferðir.
Markvörður: Davíð Hlíðdal Svansson, Aftureldingu.
Vinstri hornamaður: Baldvin Þorsteinsson, Val.
Hægri hornamaður: Ragnar Hjaltested, HK.
Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Haukum.
Vinstri skytta: Fannar Þór Friðgeirsson, Val.
Hægri skytta: Ernir Hrafn Arnarson, Val.
Leikstjórnandi: Andri Stefan, Haukum.
Besti þjálfarinn: Aron Kristjánsson, Haukum.
Besta dómaraparið: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.
Besta umgjörðin: Haukar.
Besti leikmaðurinn: Andri Stefan, Haukum.