NBA í nótt: 12. sigur Portland í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2007 13:31 Brandon Roy fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Portland hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt með sínum tólfta sigri í röð. Liðið vann ellefa stiga sigur á Minnesota, 109-98. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland þótt hann hafi verið hvíldur í öðrum leikhluta. Nate McMillan þjálfari liðsins dreifði reyndar álaginu á marga menn og þurfti Portland í raun aldrei að hafa mikið fyrir sigrinum. Lamarcus Aldridge var með 21 stig og átta fráköst og Jarrett Jack var með fjórtán stig. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 22 stig og Rashad McCants var með 21 stig. Detroit Pistons vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið vann góðan sigur á Indiana, 114-101. Liðið skoraði 40 stig í öðrum leikhluta og var með 23 stiga forystu í hálfleik. Rip Hamilton var sjóðheitur hjá Detroit og skoraði 23 stig og gaf níu stoðsendingar í leiknum. Tayshaun Prince var með fimmtán stig. Chauncey Billups fjórtán og Jarvis Hayes þrettán. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 25 stig. Úrslit annarra leikja í nótt: Charlotte Bobcats - New Orleans Hornets 85-99New Jersey Nets - Washington Wizards 109-106 Miami Heat - Orlando Magic 114-121Detroit Pistons - Indiana Pacers 114-101 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 83-103Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 103-99 San Antonio Spurs - Toronto Raptors 73-83Phoenix Suns - LA Clippers 94-88 Sacramento Kings - Philadelphia 76ers 80-92LA Lakers - Utah Jazz 123-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 120-124 NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Þór Þ. | Hörkuleikur í Vesturbæ Í beinni: Valur - Álftanes | Lið í harðri baráttu um dýrmætt sæti Í beinni: Höttur - Grindavík | Komast heimamenn úr fallsæti? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Toppliðið í Breiðholti Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Sjá meira
Portland hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt með sínum tólfta sigri í röð. Liðið vann ellefa stiga sigur á Minnesota, 109-98. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland þótt hann hafi verið hvíldur í öðrum leikhluta. Nate McMillan þjálfari liðsins dreifði reyndar álaginu á marga menn og þurfti Portland í raun aldrei að hafa mikið fyrir sigrinum. Lamarcus Aldridge var með 21 stig og átta fráköst og Jarrett Jack var með fjórtán stig. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 22 stig og Rashad McCants var með 21 stig. Detroit Pistons vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið vann góðan sigur á Indiana, 114-101. Liðið skoraði 40 stig í öðrum leikhluta og var með 23 stiga forystu í hálfleik. Rip Hamilton var sjóðheitur hjá Detroit og skoraði 23 stig og gaf níu stoðsendingar í leiknum. Tayshaun Prince var með fimmtán stig. Chauncey Billups fjórtán og Jarvis Hayes þrettán. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 25 stig. Úrslit annarra leikja í nótt: Charlotte Bobcats - New Orleans Hornets 85-99New Jersey Nets - Washington Wizards 109-106 Miami Heat - Orlando Magic 114-121Detroit Pistons - Indiana Pacers 114-101 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 83-103Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 103-99 San Antonio Spurs - Toronto Raptors 73-83Phoenix Suns - LA Clippers 94-88 Sacramento Kings - Philadelphia 76ers 80-92LA Lakers - Utah Jazz 123-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 120-124
NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Þór Þ. | Hörkuleikur í Vesturbæ Í beinni: Valur - Álftanes | Lið í harðri baráttu um dýrmætt sæti Í beinni: Höttur - Grindavík | Komast heimamenn úr fallsæti? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Toppliðið í Breiðholti Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Sjá meira