Gissur Sigurðsson gleðigjafi Bylgjunnar Óli Tynes skrifar 28. desember 2007 11:48 Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Auk þess að flytja fréttir á Stöð 2 og Bylgjunni mætir Gissur á morgnana í þáttinn Býtið til þeirra Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur. Býtið er fréttatengdur þáttur, en ekki eins formlegur og fréttatímar ljósvakamiðlanna. Þar er gjarnan talað á léttum nótum. Og fáum er betur gefið að tala á léttum nótum en Gissuri Sigurðssyni. Hinn nýútskrifaði skipstjóri fer þar á kostum. Það kom því ekki á óvart að hlustendur Bylgjunnar skyldu kjósa hann gleðigjafa. Og það voru engir pappakassar sem hann atti þar kappi við. Í undanúrslitunum voru Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr úr Næturviktinni Ilmur Kristjánsdóttir úr Stelpunum og sjálf goðsögnin Laddi. Þegar hringt var í Gissur í beinni útsendingu og honum tilkynnt um úrslitin varð svo löng þögn að þau Heimir og Kolbrún héldu að hann hefði dottið af línunni. Svo heyrðist loks hin ráma traustvekjandi rödd; "Eru þau orðin vitlaus." Við þann vin sinn sem þetta skrifar sagði Gissur, eftir að hann hafði jafnað sig, að þetta þætti honum vænna um en nokkra aðra viðurkenningu sem hann hefði fengið.Smelltu hér til að heyra viðtalið við Gissur. Innlent Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Auk þess að flytja fréttir á Stöð 2 og Bylgjunni mætir Gissur á morgnana í þáttinn Býtið til þeirra Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur. Býtið er fréttatengdur þáttur, en ekki eins formlegur og fréttatímar ljósvakamiðlanna. Þar er gjarnan talað á léttum nótum. Og fáum er betur gefið að tala á léttum nótum en Gissuri Sigurðssyni. Hinn nýútskrifaði skipstjóri fer þar á kostum. Það kom því ekki á óvart að hlustendur Bylgjunnar skyldu kjósa hann gleðigjafa. Og það voru engir pappakassar sem hann atti þar kappi við. Í undanúrslitunum voru Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr úr Næturviktinni Ilmur Kristjánsdóttir úr Stelpunum og sjálf goðsögnin Laddi. Þegar hringt var í Gissur í beinni útsendingu og honum tilkynnt um úrslitin varð svo löng þögn að þau Heimir og Kolbrún héldu að hann hefði dottið af línunni. Svo heyrðist loks hin ráma traustvekjandi rödd; "Eru þau orðin vitlaus." Við þann vin sinn sem þetta skrifar sagði Gissur, eftir að hann hafði jafnað sig, að þetta þætti honum vænna um en nokkra aðra viðurkenningu sem hann hefði fengið.Smelltu hér til að heyra viðtalið við Gissur.
Innlent Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira