Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði.
Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti.
Landsliðshópur 1:
Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke
Roland Eradze, Stjörnunni
Hreiðar Guðmundsson, Sävehof
Aðrir leikmenn:
Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach
Alexander Petersson, Flensburg
Róbert Gunnarsson, Gummersbach
Vignir Svavarsson, Skjern
Jaliesky Garcia, Göppingen
Arnór Atlason, FCK Köbenhavn
Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme
Ólafur Stefánsson, Ciudad Real
Einar Hólmgeirsson, Flensburg
Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme
Logi Geirsson, Lemgo
Sverre Jakobsson, Gummersbach
Sigfús Sigurðsson, Ademar León
Bjarni Fritzson, St Raphael
Hannes Jón Jónsson, Fredericia
Þessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.
Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.
Landsliðshópur 2:
Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson. Fram
Davíð Svansson, Aftureldingu
Ólafur Gíslason, Val
Sturla Ásgeirsson, Århus GF
Baldvin Þorsteinsson, Valur
Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum
Heimir Örn Árnason, Stjörnunni
Jóhann Gunnar Einarsson, Fram
Arnór Þór Gunnarsson, Val
Fannar Þorbjörnsson, Fredericia
Kári Kristjánsson, Haukum
Gunnar Berg Viktorsson, Haukum
Einar Ingi Hrafnsson, Fram
Ernir Hrafn Arnarson, Val
Elvar Friðriksson, Val
Árni Þór Sigtryggsson, Granollers
Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK
Gísli Kristjánsson, Fredericia
Rúnar Kárason, Fram
Guðlaugur Arnarsson, Malmö
Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni
Ingimundur Ingimundarson, Elverum