Níu sigrar í röð hjá Boston 17. desember 2007 09:52 Paul Pierce á fullri ferð fyrir Boston í nótt NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn níunda leik í röð þegar liðið skellti Toronto á útivelli og er það lengsta sigurganga liðsins síðan árið 1993. Paul Pierce skoraði mest fyir Boston eða 18 stig og Kevin Garnett 18, en það var fyrst og fremst góður varnarleikur liðsins sem skilaði sigrinum. Ray Allen lék ekki með Boston vegna ökklameiðsla en verður væntanlega klár í slaginn í næsta leik. Boston hefur nú unnið 20 af fyrstu 22 leikjum sínum og aðeins lið félagsins frá árinu 1963-64 byrjaði jafn vel. Það lið varð NBA meistari vorið eftir. Detroit burstaði Golden State 109-87 fyrir hálfu húsi þar sem fáir áhorfendur komust á leikinn vegna veðurs. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir Detroit og Antonio McDyess skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst. Leikurinn var spilaður upp úr hádegi að austurtíma og því nokkuð erfiður fyrir liðið af Kyrrahafsströndinni sem er á erfiðu ferðalagi. "Við vorum ekki tilbúnir í þennan leik og fengum rassskellingu," sagði Stephen Jackson hjá Golden State, en hann og Matt Barnes (15 stig) voru einu mennirnir sem skoruðu yfir 10 stig fyrir gestina. Portland heldur áfram óvæntri sigurgöngu sinni og skellti Denver á útivelli í nótt 116-105. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Allen Iverson 38 fyrir Denver. Þetta var sjöundi sigurleikur Portland í röð og þriðji í röð á útivelli. Liðið tapaði fyrstu níu útileikjum sínum í upphafi deildarkeppninnar. Loks vann LA Lakers auðveldan sigur á grönnum sínum í Clippers 113-92. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Clippers en Kobe Bryant var með 32 stig fyrir Lakers þrátt fyrir að vera tæpur fyrir leikinn vegna nárameiðsla. Þá skoraði Sasha Vujacic öll 14 stig sín fyrir Lakers í fjórða leikhlutanum. NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston vann sinn níunda leik í röð þegar liðið skellti Toronto á útivelli og er það lengsta sigurganga liðsins síðan árið 1993. Paul Pierce skoraði mest fyir Boston eða 18 stig og Kevin Garnett 18, en það var fyrst og fremst góður varnarleikur liðsins sem skilaði sigrinum. Ray Allen lék ekki með Boston vegna ökklameiðsla en verður væntanlega klár í slaginn í næsta leik. Boston hefur nú unnið 20 af fyrstu 22 leikjum sínum og aðeins lið félagsins frá árinu 1963-64 byrjaði jafn vel. Það lið varð NBA meistari vorið eftir. Detroit burstaði Golden State 109-87 fyrir hálfu húsi þar sem fáir áhorfendur komust á leikinn vegna veðurs. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir Detroit og Antonio McDyess skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst. Leikurinn var spilaður upp úr hádegi að austurtíma og því nokkuð erfiður fyrir liðið af Kyrrahafsströndinni sem er á erfiðu ferðalagi. "Við vorum ekki tilbúnir í þennan leik og fengum rassskellingu," sagði Stephen Jackson hjá Golden State, en hann og Matt Barnes (15 stig) voru einu mennirnir sem skoruðu yfir 10 stig fyrir gestina. Portland heldur áfram óvæntri sigurgöngu sinni og skellti Denver á útivelli í nótt 116-105. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Allen Iverson 38 fyrir Denver. Þetta var sjöundi sigurleikur Portland í röð og þriðji í röð á útivelli. Liðið tapaði fyrstu níu útileikjum sínum í upphafi deildarkeppninnar. Loks vann LA Lakers auðveldan sigur á grönnum sínum í Clippers 113-92. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Clippers en Kobe Bryant var með 32 stig fyrir Lakers þrátt fyrir að vera tæpur fyrir leikinn vegna nárameiðsla. Þá skoraði Sasha Vujacic öll 14 stig sín fyrir Lakers í fjórða leikhlutanum.
NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira