Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna á Hilton-hótelinu í Reykjavík.
Leikirnir fara fram dagana 11.-13. janúar næstkomandi.
Fjórðungsúrslit karla:
Skallagrímur - ÍR
Snæfell - Keflavík
Fjölnir - Þór, Þorl.
Njarðvík - KR
Fjórðungsúrslit kvenna:
Valur - Keflavík
Grindavík - KR
Snæfell - Fjölnir
Haukar - Hamar