NBA í nótt: New Orleans vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2007 11:15 Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingu gegn Dallas í nótt. Nordic Photos / Getty Images New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92 NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira
New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92
NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira