Stórfelldur skortur á þyrlum í heiminum Óli Tynes skrifar 27. nóvember 2007 14:54 Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar. MYND/VG Skortur á þyrlum til hjálparstarfa og friðargæslu er svo alvarlegur að hugsanlega verður hreinlega að hætta við einhver verkefni vegna hans. Þyrluframleiðendur hafa ekki undan og bæði NATO og Evrópusambandið leita með logandi ljósi að þyrlum til þess að leigja. Þyrlur eru óhemju dýrar bæði í innkaupum og rekstri. Ríkisstjórnir kaupa því ekki nema það allra minnsta sem þær komast af með. Þyrlufloti heimsins hefur í raun verið of lítill í mörg ár. Á undanförnum fáum árum hafa svo friðargæsluverkefni stóraukist. Það hafa bæst við víðfeðm lönd eins og Afganistan og Afríka. Það hefur dregið þyrluskortinn fram í dagsljósið og það er ljóst að þótt allir sem geti framleiði á fullu líða að minnsta kosti tvö ár áður en eftirspurn verður annað. Og það er eftirspurn við núverandi aðstæður. Ef fleiri verkefni verða til verður tíminn auðvitað ennþá lengri. Einn af ókostunum við þyrlur er að þær þurfa gríðarmikið viðhald. Eftir 500 flugtíma verður að taka þær í sundur til þess að yfirfara allt og setja svo saman aftur. Tom Ripley varnarmálasérfræðingur hjá Jane´s Defense Weekly segir að til þess að halda úti átta þyrlum í eitt ár þurfi í raun 24 til 32 vélar, eftir því hversu aðstæðurnar séu erfiðar. Það þurfi að skipta þyrlunum út á þriggja mánaða fresti, í viðhald. Og til að sinna viðhaldi og flugi þarf 150 til 200 manna liðssveit. Það er nánast slegist um hverja einustu stóru þyrlu sem er á markaðinu. Íslensk yfirvöld þykja hafa staðið sig nokkuð vel við að styrkja þyrluflota Landhelgisgæslunnar eftir að varnarliðið hvarf skyndilega af landi brott. Erlent Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira
Skortur á þyrlum til hjálparstarfa og friðargæslu er svo alvarlegur að hugsanlega verður hreinlega að hætta við einhver verkefni vegna hans. Þyrluframleiðendur hafa ekki undan og bæði NATO og Evrópusambandið leita með logandi ljósi að þyrlum til þess að leigja. Þyrlur eru óhemju dýrar bæði í innkaupum og rekstri. Ríkisstjórnir kaupa því ekki nema það allra minnsta sem þær komast af með. Þyrlufloti heimsins hefur í raun verið of lítill í mörg ár. Á undanförnum fáum árum hafa svo friðargæsluverkefni stóraukist. Það hafa bæst við víðfeðm lönd eins og Afganistan og Afríka. Það hefur dregið þyrluskortinn fram í dagsljósið og það er ljóst að þótt allir sem geti framleiði á fullu líða að minnsta kosti tvö ár áður en eftirspurn verður annað. Og það er eftirspurn við núverandi aðstæður. Ef fleiri verkefni verða til verður tíminn auðvitað ennþá lengri. Einn af ókostunum við þyrlur er að þær þurfa gríðarmikið viðhald. Eftir 500 flugtíma verður að taka þær í sundur til þess að yfirfara allt og setja svo saman aftur. Tom Ripley varnarmálasérfræðingur hjá Jane´s Defense Weekly segir að til þess að halda úti átta þyrlum í eitt ár þurfi í raun 24 til 32 vélar, eftir því hversu aðstæðurnar séu erfiðar. Það þurfi að skipta þyrlunum út á þriggja mánaða fresti, í viðhald. Og til að sinna viðhaldi og flugi þarf 150 til 200 manna liðssveit. Það er nánast slegist um hverja einustu stóru þyrlu sem er á markaðinu. Íslensk yfirvöld þykja hafa staðið sig nokkuð vel við að styrkja þyrluflota Landhelgisgæslunnar eftir að varnarliðið hvarf skyndilega af landi brott.
Erlent Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira