Ísland fylgist með rússneskum kafbátum Óli Tynes skrifar 26. nóvember 2007 17:21 Rússneskur Typhoon kafbátur. Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Eitt af meginhlutverkum bandaríska varnarliðsins á Íslandi var að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta og herskipa í gegnum GIUK-hliðið svokallaða.Það er siglingaleiðinin milli Grænlands, Íslands og Bretlands. Um það fóru kjarnorkukafbátar Sovétríkjanna mikið þegar þeir þurftu að komast á haf út frá flotastöðvum á Kola skaga.Í herstöðinni í Keflavík var jafnan heil flugsveit Orion kafbátaleitarvéla. Einnig komu þangað oft kafbátaleitarvélar frá öðrum NATO ríkjum svosem Noregi og Hollandi. Ísland þótti gott æfingasvæði fyrir kafbátaleit.Þegar Sovétríkin liðuðust í sundur hættu þau að mestu eftirlitsflugi og kafbátaferðum á Norður- Atlantshafi. Flugið hefur verið að hefjast á ný undanfarin misseri og nú eru kafbátarnir komnir aftur.Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Gera má því skóna að það sama eigi við um Ísland.Hjá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fékk fréttastofan upplýst að íslensk stjórnvöld fengju upplýsingar um ferðir rússnesku kafbátanna frá öðrum NATO ríkjum, og fylgdust vel með gangi mála.Enn sé verið að móta framtíðar varnar og öryggissamstarf við bandalagsríkin. Í því verði tekið tilliti til allra þátta. Einnig kafbátsferða. Erlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira
Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Eitt af meginhlutverkum bandaríska varnarliðsins á Íslandi var að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta og herskipa í gegnum GIUK-hliðið svokallaða.Það er siglingaleiðinin milli Grænlands, Íslands og Bretlands. Um það fóru kjarnorkukafbátar Sovétríkjanna mikið þegar þeir þurftu að komast á haf út frá flotastöðvum á Kola skaga.Í herstöðinni í Keflavík var jafnan heil flugsveit Orion kafbátaleitarvéla. Einnig komu þangað oft kafbátaleitarvélar frá öðrum NATO ríkjum svosem Noregi og Hollandi. Ísland þótti gott æfingasvæði fyrir kafbátaleit.Þegar Sovétríkin liðuðust í sundur hættu þau að mestu eftirlitsflugi og kafbátaferðum á Norður- Atlantshafi. Flugið hefur verið að hefjast á ný undanfarin misseri og nú eru kafbátarnir komnir aftur.Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Gera má því skóna að það sama eigi við um Ísland.Hjá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fékk fréttastofan upplýst að íslensk stjórnvöld fengju upplýsingar um ferðir rússnesku kafbátanna frá öðrum NATO ríkjum, og fylgdust vel með gangi mála.Enn sé verið að móta framtíðar varnar og öryggissamstarf við bandalagsríkin. Í því verði tekið tilliti til allra þátta. Einnig kafbátsferða.
Erlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira