Eiturefni í náttúru Norðurlanda 6. nóvember 2007 15:01 Triclosan er í mörgum hreinsiefnum. Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. Í skýrslunni kemur m.a. í ljós að þrátt fyrir minni notkun eiturefna í iðnaði finnst ennþá tríklósan í umhverfinu. Umhverfisrannsóknir sýna að tríklósan, sem notað er í tannkrem, snyrtivörur og textílvörur, er m.a. í úrgangi frá hreinsistöðvum. Augu manna hafa á undanförnum árum beinst að notkun tríklósan vegna umhverfis- og heilsuspillandi áhrifa þess. Víða á Norðurlöndum hafa verið samþykktar aðgerðir til þess að draga úr notkun á þessi efni. Þetta er í fjórða seinn sem Norðurlönd rannsaka magn eiturefna í umhverfinu. Markmiðið var komast að dreifingu efnanna bronopols, resorcinols, tríklósans og m-kresols á viðkvæmum landsvæðum. Umhverfisrannsóknir sýndu að resorcinol er einnig til staðar í norræni náttúru, en það er notað til að framleiða lím, litarefni og snyrtivörur. Efnið er afar skaðlegt ýmsum vatnalífverum. Aftur á móti fundust engin merki um bronopol þrátt fyrir að það sé notað í miklum mæli í iðnaði. Upplýsingar um hversu mikið er notað af m-kresol í iðnaði eru einungis til í Svíþjóð, en þrátt fyrir það fundust leifar af efninu í fjölmörgum vatnssýnum sem tekin voru af skolpi í hreinsistöðvum í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Í vatni sem rann frá hreinsistöðvum og í sýnum teknum í náttúrunni fannst efnið aftur á móti einungis nærri pappírsverksmiðju í Finnlandi. Norræna ráðherranefndin sem fjármagnaði gerð þessarar rannsóknar og er skýrslan unnin í samstarfi við stjórnvöld í hverju landi fyrir sig. Erlent Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. Í skýrslunni kemur m.a. í ljós að þrátt fyrir minni notkun eiturefna í iðnaði finnst ennþá tríklósan í umhverfinu. Umhverfisrannsóknir sýna að tríklósan, sem notað er í tannkrem, snyrtivörur og textílvörur, er m.a. í úrgangi frá hreinsistöðvum. Augu manna hafa á undanförnum árum beinst að notkun tríklósan vegna umhverfis- og heilsuspillandi áhrifa þess. Víða á Norðurlöndum hafa verið samþykktar aðgerðir til þess að draga úr notkun á þessi efni. Þetta er í fjórða seinn sem Norðurlönd rannsaka magn eiturefna í umhverfinu. Markmiðið var komast að dreifingu efnanna bronopols, resorcinols, tríklósans og m-kresols á viðkvæmum landsvæðum. Umhverfisrannsóknir sýndu að resorcinol er einnig til staðar í norræni náttúru, en það er notað til að framleiða lím, litarefni og snyrtivörur. Efnið er afar skaðlegt ýmsum vatnalífverum. Aftur á móti fundust engin merki um bronopol þrátt fyrir að það sé notað í miklum mæli í iðnaði. Upplýsingar um hversu mikið er notað af m-kresol í iðnaði eru einungis til í Svíþjóð, en þrátt fyrir það fundust leifar af efninu í fjölmörgum vatnssýnum sem tekin voru af skolpi í hreinsistöðvum í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Í vatni sem rann frá hreinsistöðvum og í sýnum teknum í náttúrunni fannst efnið aftur á móti einungis nærri pappírsverksmiðju í Finnlandi. Norræna ráðherranefndin sem fjármagnaði gerð þessarar rannsóknar og er skýrslan unnin í samstarfi við stjórnvöld í hverju landi fyrir sig.
Erlent Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira