Forrit gegn auglýsingum sniðnum að nethegðun Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. nóvember 2007 11:50 Bandarískir málsvarar einkalífs og neytendasamtök vestanhafs leita nú eftir hönnun forrits eða listar sem leyfir internetnotendum að ráða hvort auglýsendur nái til þeirra. Forritið myndi hamla fyrirtækjum að sníða auglýsingar að nethegðun einstaklinga. Þeir sem standa á bakvið hugmyndina eru meðal annars Miðstöð fyrir lýðræði og tækni, Rafeindatæknisamtök og Neytendasamtök Ameríku. Samtökin hafa óskað eftir að Alríkisviðskiptanefnd Bandaríkjanna stofni listann sem væri ekki ólíkur lista á vegum símafyrirtækja sem bannar auglýsendum að hringja í símanúmer sem merkt eru inn á hann. Búist er við að persónugerðar og nethegðunarmiðaðar auglýsingar aukist mikið á komandi árum. Google, Yahoo og Microsoft hafa öll keypt fyrirtæki sem sérhæfa sig í auglýsingum á netinu á síðustu mánuðum. Með tilkomu listans yrðu auglýsendur sem koma rafrænum merkimiðum fyrir á tölvum neytenda að skrá öll lén netþjóna sem taka þátt í slíkri starfsemi hjá Alríkisviðskiptanefndinni. „Möguleikinn á að komast hjá því að verða fyrir aðkasti auglýsenda á netinu ætti að verða jafnþekktur- og aðgengilegur og möguleikinn á að komast hjá auglýsingum í síma," sagði Mark Cooper yfirmaður rannsóknar Neytendasamtaka Bandaríkjanna sagði Reuters fréttastofunni. Listinn myndi banna auglýsendum að safna og nota persónugerðar upplýsingar um heilsu og frjáhagsathafnir. Hann myndi einnig krefjast endurskoðunar á fyrirtækjum sem nota atferlishegðunarupplýsingar til að tryggja að þau fari eftir þeim stöðlum sem nefndin setur. Tækni Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Sjá meira
Bandarískir málsvarar einkalífs og neytendasamtök vestanhafs leita nú eftir hönnun forrits eða listar sem leyfir internetnotendum að ráða hvort auglýsendur nái til þeirra. Forritið myndi hamla fyrirtækjum að sníða auglýsingar að nethegðun einstaklinga. Þeir sem standa á bakvið hugmyndina eru meðal annars Miðstöð fyrir lýðræði og tækni, Rafeindatæknisamtök og Neytendasamtök Ameríku. Samtökin hafa óskað eftir að Alríkisviðskiptanefnd Bandaríkjanna stofni listann sem væri ekki ólíkur lista á vegum símafyrirtækja sem bannar auglýsendum að hringja í símanúmer sem merkt eru inn á hann. Búist er við að persónugerðar og nethegðunarmiðaðar auglýsingar aukist mikið á komandi árum. Google, Yahoo og Microsoft hafa öll keypt fyrirtæki sem sérhæfa sig í auglýsingum á netinu á síðustu mánuðum. Með tilkomu listans yrðu auglýsendur sem koma rafrænum merkimiðum fyrir á tölvum neytenda að skrá öll lén netþjóna sem taka þátt í slíkri starfsemi hjá Alríkisviðskiptanefndinni. „Möguleikinn á að komast hjá því að verða fyrir aðkasti auglýsenda á netinu ætti að verða jafnþekktur- og aðgengilegur og möguleikinn á að komast hjá auglýsingum í síma," sagði Mark Cooper yfirmaður rannsóknar Neytendasamtaka Bandaríkjanna sagði Reuters fréttastofunni. Listinn myndi banna auglýsendum að safna og nota persónugerðar upplýsingar um heilsu og frjáhagsathafnir. Hann myndi einnig krefjast endurskoðunar á fyrirtækjum sem nota atferlishegðunarupplýsingar til að tryggja að þau fari eftir þeim stöðlum sem nefndin setur.
Tækni Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Sjá meira