Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. október 2025 12:43 Kristjana Arnarsdóttir. ÍSÍ Kristjana Arnarsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra, hefur sagt starfi sínu lausu sem verkefnastjóri kynningarmála hjá Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Þess í stað snýr hún sér að kynningarmálum Samtaka atvinnulífsins. „Ég er að koma þar inn í stöðu sem losnaði í haust og fannst spennandi,“ segir Kristjana í samtali við fréttastofu. Hún klárar að ganga frá málum hjá ÍSÍ í þessari viku en hún gekk í þeirra raðir í apríl síðastliðnum. Kristjana hefur störf hjá Samtökum atvinnulífsins í næstu viku. „Ég er þessa dagana að ganga frá lausum endum á ÍSÍ, þar hefur verið óskaplega gaman og gefandi að vinna með alveg frábæru fólki. Ég hef svo störf hjá SA eftir helgi og hlakka mikið til komandi tíma þar,“ segir hún. Kristjana er með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfaði um árabil sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi hjá Ríkisútvarpinu en skipti um vettvang í september 2024. Þá tók hún við starfi sem aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar á meðan hann gengdi embætti mennta- og barnamálaráðherra. Það gerði hann aðeins fram í desember 2024 þegar ný ríkisstjórn var mynduð. Meðfram starfi sínu hjá ÍSÍ hefur Kristjana stýrt umfjöllun um stórleiki enska boltans á sunnudögum á Sýn. Vísir er í eigu Sýnar. Vistaskipti ÍSÍ Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
„Ég er að koma þar inn í stöðu sem losnaði í haust og fannst spennandi,“ segir Kristjana í samtali við fréttastofu. Hún klárar að ganga frá málum hjá ÍSÍ í þessari viku en hún gekk í þeirra raðir í apríl síðastliðnum. Kristjana hefur störf hjá Samtökum atvinnulífsins í næstu viku. „Ég er þessa dagana að ganga frá lausum endum á ÍSÍ, þar hefur verið óskaplega gaman og gefandi að vinna með alveg frábæru fólki. Ég hef svo störf hjá SA eftir helgi og hlakka mikið til komandi tíma þar,“ segir hún. Kristjana er með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfaði um árabil sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi hjá Ríkisútvarpinu en skipti um vettvang í september 2024. Þá tók hún við starfi sem aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar á meðan hann gengdi embætti mennta- og barnamálaráðherra. Það gerði hann aðeins fram í desember 2024 þegar ný ríkisstjórn var mynduð. Meðfram starfi sínu hjá ÍSÍ hefur Kristjana stýrt umfjöllun um stórleiki enska boltans á sunnudögum á Sýn. Vísir er í eigu Sýnar.
Vistaskipti ÍSÍ Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira