500 handteknir Guðjón Helgason skrifar 4. nóvember 2007 18:30 Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, segir neyðarlögin sett til að forða landinu frá glötun. Hryðjuverk, starfsemi öfgahópa, lamað stjórnkerfi og aðgerðir skriffinna hafi dregið kraft úr lögreglu og hafi því um leið áhrif á lýðreðislegt kerfi í landinu. Musharraf hefur verið sakaður um að hafa numið stjórnarskrá landsins úr gildi til að forða því að hæstiréttur ógilti forsetakjör hans í síðasta mánuði. Benazír Búttó, fyrrverandi forsætisráðherra - sem sneri heim úr útlegð í síðasta mánuði, biðlaði til alþjóðasamfélagsins eftir sviptingar gærdagsins. Hún sagðist fordæma og mótmæla því sem hún kallaði herlög. Pakistanar myndu ekki sætta sig við slíkt og þess óskað að alþjóðasamfélagið geri slíkt hið sama. Ríki heims eigi ekki að styðja einn mann heldur almenning í Pakistan. Þar sem þau hafi áhrif á forsetann eigi þau að nota það og reyna að sannfæra hann um að það skipti miklu að stjórnarskráin verði látin gilda á ný. Shaukat Aziz, forsætisráðherra, segir að svo gæti farið að þingkosningum - sem áttu að fara fram í janúar - verði frestað um ár. Neyðarlög verði í gildi eins lengi og þurfa þyki. Allt sé þetta gert til að tryggja samhljóm þannig að stjórn landsins gangi snuðrulaust fyrir sig. Andstæðinga forsetans hafa mótmælt á götum Íslamabad í dag. Búist er við frekari mótmælum á morgun. Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira
Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, segir neyðarlögin sett til að forða landinu frá glötun. Hryðjuverk, starfsemi öfgahópa, lamað stjórnkerfi og aðgerðir skriffinna hafi dregið kraft úr lögreglu og hafi því um leið áhrif á lýðreðislegt kerfi í landinu. Musharraf hefur verið sakaður um að hafa numið stjórnarskrá landsins úr gildi til að forða því að hæstiréttur ógilti forsetakjör hans í síðasta mánuði. Benazír Búttó, fyrrverandi forsætisráðherra - sem sneri heim úr útlegð í síðasta mánuði, biðlaði til alþjóðasamfélagsins eftir sviptingar gærdagsins. Hún sagðist fordæma og mótmæla því sem hún kallaði herlög. Pakistanar myndu ekki sætta sig við slíkt og þess óskað að alþjóðasamfélagið geri slíkt hið sama. Ríki heims eigi ekki að styðja einn mann heldur almenning í Pakistan. Þar sem þau hafi áhrif á forsetann eigi þau að nota það og reyna að sannfæra hann um að það skipti miklu að stjórnarskráin verði látin gilda á ný. Shaukat Aziz, forsætisráðherra, segir að svo gæti farið að þingkosningum - sem áttu að fara fram í janúar - verði frestað um ár. Neyðarlög verði í gildi eins lengi og þurfa þyki. Allt sé þetta gert til að tryggja samhljóm þannig að stjórn landsins gangi snuðrulaust fyrir sig. Andstæðinga forsetans hafa mótmælt á götum Íslamabad í dag. Búist er við frekari mótmælum á morgun.
Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira