Hermönnum skilað Guðjón Helgason skrifar 4. nóvember 2007 12:08 Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Hermennirnir voru teknir höndum í umsátri í Tyrklandi, nærri landamærunum að Írak. 12 hermenn féllu í átökum sem þá blossuðu upp. Hermennirnir átta voru afhentir fulltrúum héraðsstjórnar Kúrda í Norður-Írak. Þeir munu við góða heilsu og ómeiddir. Flogið verður með þá til Tyrklands í dag. Hermennirnir eru látnir lausir tæpum sólahring eftir að íraska ríkisstjórnin tilkynnti að tekið yrði hart á skæruliðum Kúrda og skrifstofum samtaka þeirra - PKK - var lokað. Hundrað þúsund tyrkneskir hermenn bíða nú við landamærin að Írak eftir skipun um að ráðast inn í landið og herja á skæruliðana sem hafa fellt tugi Tyrkja í árásum yfir landamærin síðustu vikur. Tyrkir krejast þess að leiðtogar PKK verði handteknir og ekki útséð með að þeir geri árás. Kúrdar hafa í rúma tvo áratugi barist fyrir sjálfstæðu ríki í suð-austur Tyrklandi. Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, fundar á morgun í Washington með Bush Bandaríkjaforseta. Bandaríkjamenn og Írakar hafa þrýst mjög á Tyrki að láta ekki verð af árás - tryggja þurfi stöðugleika í þeim eina landshluta Íraks þar sem friður hafi að mestu ríkt. Erlent Fréttir Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira
Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Hermennirnir voru teknir höndum í umsátri í Tyrklandi, nærri landamærunum að Írak. 12 hermenn féllu í átökum sem þá blossuðu upp. Hermennirnir átta voru afhentir fulltrúum héraðsstjórnar Kúrda í Norður-Írak. Þeir munu við góða heilsu og ómeiddir. Flogið verður með þá til Tyrklands í dag. Hermennirnir eru látnir lausir tæpum sólahring eftir að íraska ríkisstjórnin tilkynnti að tekið yrði hart á skæruliðum Kúrda og skrifstofum samtaka þeirra - PKK - var lokað. Hundrað þúsund tyrkneskir hermenn bíða nú við landamærin að Írak eftir skipun um að ráðast inn í landið og herja á skæruliðana sem hafa fellt tugi Tyrkja í árásum yfir landamærin síðustu vikur. Tyrkir krejast þess að leiðtogar PKK verði handteknir og ekki útséð með að þeir geri árás. Kúrdar hafa í rúma tvo áratugi barist fyrir sjálfstæðu ríki í suð-austur Tyrklandi. Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, fundar á morgun í Washington með Bush Bandaríkjaforseta. Bandaríkjamenn og Írakar hafa þrýst mjög á Tyrki að láta ekki verð af árás - tryggja þurfi stöðugleika í þeim eina landshluta Íraks þar sem friður hafi að mestu ríkt.
Erlent Fréttir Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira