Kaupþing spáir aukinni verðbólgu og óbreyttum vöxtum 30. október 2007 15:57 Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, sem reiknar með því að verðbólga fari í 4,7 prósent í næsta mánuði. Mynd/E.Ól. Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Sjá meira
Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent