Verkfall stöðvar ekki ferð þeirra Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:22 Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Þær eru mættir til Parísar - ensku rúgbíbullurnar - þúsundum saman - með eða án miða á úrslitaleikinn á morgun og vilja ólmar fylgja sínu liði. Englendingar eru heimsmeistarar og gætu skráð sig á spjöld sögunnar sem fyrsta landsliðið sem ver titilinn leggi þeir Suður-Afríkumenn á morgun. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja virðast ekki hafa fælt bullurnar frá því að leggja land undir fót. Þessir gestir bæta ekki á ástandið en erfitt var fyrir að koma sér milli staða eða í og úr vinnu. Verkfallið skall á í gær. Það átti í fyrstu aðeins að standa í sólahring. Tvö af átta verkalýðsfélögum samþykktu að framlengja verkfallið. Parísarbúar þurftu því margir að nota tvo jafnfljóta eða reiðhjólið sitt til að komast í og úr vinnu. Margir eru æfir - telja að verkfallið bitni á þeim sem síst skyldi. Aðrir skilja kröfur starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja. Með verkfallinu er verið að mótmæla eftirlaunafrumvarpi Sarkozys, Frakklandsforseta, þar sem lagt er til að eftirlaunaaldur fimm hundruð þúsund starfsmanna verði hækkaður um tvö og hálft ár. Fulltrúar verkalýðsfélaganna átta funda eftir helgi til að ákveða frekari aðgerðir. Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Þær eru mættir til Parísar - ensku rúgbíbullurnar - þúsundum saman - með eða án miða á úrslitaleikinn á morgun og vilja ólmar fylgja sínu liði. Englendingar eru heimsmeistarar og gætu skráð sig á spjöld sögunnar sem fyrsta landsliðið sem ver titilinn leggi þeir Suður-Afríkumenn á morgun. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja virðast ekki hafa fælt bullurnar frá því að leggja land undir fót. Þessir gestir bæta ekki á ástandið en erfitt var fyrir að koma sér milli staða eða í og úr vinnu. Verkfallið skall á í gær. Það átti í fyrstu aðeins að standa í sólahring. Tvö af átta verkalýðsfélögum samþykktu að framlengja verkfallið. Parísarbúar þurftu því margir að nota tvo jafnfljóta eða reiðhjólið sitt til að komast í og úr vinnu. Margir eru æfir - telja að verkfallið bitni á þeim sem síst skyldi. Aðrir skilja kröfur starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja. Með verkfallinu er verið að mótmæla eftirlaunafrumvarpi Sarkozys, Frakklandsforseta, þar sem lagt er til að eftirlaunaaldur fimm hundruð þúsund starfsmanna verði hækkaður um tvö og hálft ár. Fulltrúar verkalýðsfélaganna átta funda eftir helgi til að ákveða frekari aðgerðir.
Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira