Aðeins Írar fá þjóðaratkvæðagreiðslu Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:12 Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Margir stjórnmálaskýrendur segja að verið sé að lauma útvatnaðri stjórnarskrá - sem Hollendingar og Frakkar höfnuðu 2005 - bakdyramegin inn í ESB. Írar fá að segja sitt áliti á nýja samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu - það er bundið í lög. Í mörgum hinna aðildarríkjanna tuttugu og sex er þrýst á um atkvæðagreiðslu - sér í lagi í Bretlandi - en flest ríkin vilja forðast vandræðalega og erfiða niðurstöðu líkt og fyrir um þremur árum. Sáttmálinn var samþykktur laust eftir miðnætti í nótt og batt enda á einhvern erfiðasta kafla í sögu Evrópusamstarfsins. Samkvæmt nýja sáttmálanum er skiplagi stjórnkerfis ESB breytt nokkuð og ákvarðanatökuferli einnig. Stærri ríkin fá aukið valdi en smærri ríki geta þó nokkur saman tafið ákvarðanatökuferli. Fallið er frá hugmyndum um eins konar Bandaríki Evrópu sem var að finna í stjórnarskrárdrögunum umdeildu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir þetta mikilvægt skref í stækkun ESB. Sambandið sé nú aftur starfhæft og geti einbeitt sér að því sem skipti máli fyrir framvindu vísinda og samfélagsins í heild. Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, segir Frakka fara þess á leit við þing landsins að það staðfesti sáttmálann og hann voni að það gerist sem fyrst. Helst í desember næstkomandi. Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Sjá meira
Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Margir stjórnmálaskýrendur segja að verið sé að lauma útvatnaðri stjórnarskrá - sem Hollendingar og Frakkar höfnuðu 2005 - bakdyramegin inn í ESB. Írar fá að segja sitt áliti á nýja samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu - það er bundið í lög. Í mörgum hinna aðildarríkjanna tuttugu og sex er þrýst á um atkvæðagreiðslu - sér í lagi í Bretlandi - en flest ríkin vilja forðast vandræðalega og erfiða niðurstöðu líkt og fyrir um þremur árum. Sáttmálinn var samþykktur laust eftir miðnætti í nótt og batt enda á einhvern erfiðasta kafla í sögu Evrópusamstarfsins. Samkvæmt nýja sáttmálanum er skiplagi stjórnkerfis ESB breytt nokkuð og ákvarðanatökuferli einnig. Stærri ríkin fá aukið valdi en smærri ríki geta þó nokkur saman tafið ákvarðanatökuferli. Fallið er frá hugmyndum um eins konar Bandaríki Evrópu sem var að finna í stjórnarskrárdrögunum umdeildu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir þetta mikilvægt skref í stækkun ESB. Sambandið sé nú aftur starfhæft og geti einbeitt sér að því sem skipti máli fyrir framvindu vísinda og samfélagsins í heild. Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, segir Frakka fara þess á leit við þing landsins að það staðfesti sáttmálann og hann voni að það gerist sem fyrst. Helst í desember næstkomandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Sjá meira