Hjörtur: Líklegt að ég hætti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. september 2007 23:17 Hjörtur fagnar með liðsfélögum sínum. Mynd/E. Stefán Hjörtur Hjartarson, markakóngur 1. deildarinnar, segir líklegt að hann hafi spilað sinn síðasta leik í dag. Hjörtur skoraði átján mörk í 21 leik með Þrótti í sumar. Í dag skoraði hann eitt mark í 4-0 sigri Þróttara á Reyni í Sandgerði en með sigrinum tryggði liðið sér sæti í efstu deild. „Framhaldið er alveg óráðið eins og er,“ sagði Hjörtur við Vísi eftir leik. Hann réð sig í sumar sem íþróttafréttaman á Ríkisútvarpinu og fer það starf oft illa saman við fótboltann. „Eins og staðan er núna myndi ég segja að það væru minni líkur en meiri á því að ég haldi áfram. Það gæti orðið erfitt að sinna báðu. En auðvitað vil ég halda áfram með Þrótturum en þetta var líklega síðasti leikur minn í dag. Ég vil þó ekki útiloka neitt enn.“ Hann segir að líkaminn sé í fínu formi og tilbúinn í frekari átök. „Það vantar kannski aðeins upp á formið en það verður hægt að vinna í því í vetur. Þó að ég sé orðinn 33 ára gamall tel ég að ég eigi tvö eða þrjú góð ár eftir. Það væri grátlegt ef maður þyrfti að hætta þessu núna.“ Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Hjörtur Hjartarson, markakóngur 1. deildarinnar, segir líklegt að hann hafi spilað sinn síðasta leik í dag. Hjörtur skoraði átján mörk í 21 leik með Þrótti í sumar. Í dag skoraði hann eitt mark í 4-0 sigri Þróttara á Reyni í Sandgerði en með sigrinum tryggði liðið sér sæti í efstu deild. „Framhaldið er alveg óráðið eins og er,“ sagði Hjörtur við Vísi eftir leik. Hann réð sig í sumar sem íþróttafréttaman á Ríkisútvarpinu og fer það starf oft illa saman við fótboltann. „Eins og staðan er núna myndi ég segja að það væru minni líkur en meiri á því að ég haldi áfram. Það gæti orðið erfitt að sinna báðu. En auðvitað vil ég halda áfram með Þrótturum en þetta var líklega síðasti leikur minn í dag. Ég vil þó ekki útiloka neitt enn.“ Hann segir að líkaminn sé í fínu formi og tilbúinn í frekari átök. „Það vantar kannski aðeins upp á formið en það verður hægt að vinna í því í vetur. Þó að ég sé orðinn 33 ára gamall tel ég að ég eigi tvö eða þrjú góð ár eftir. Það væri grátlegt ef maður þyrfti að hætta þessu núna.“
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira