Herforingjastjórninni refsað Guðjón Helgason skrifar 25. september 2007 18:45 Bandaríkjaforseti boðar refsiaðgerðir gegn herforingjastjórninni í Myanmar vegna mannréttindabrota. Fjölmenn mótmæli voru í stærstu borg landsins - áttunda daginn í röð - þar sem lýðræðis var krafist. Í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag tíundaði Bush Bandaríkjaforseti mannréttindabrot herforingjastjórnarinnar í Myanmar, áður Búrma, síðustu 19 árin. Tjáningarfelsi væri ekkert, fólki bannað að funda auk þess sem skoruður væru settar við trúariðkun. Þjóðarbrot væru ofsótt, börn neydd til þrælkunarvinnu. Fólk gengi kaupum og sölu og nauðganir væru tíðar. Herforingjarnir séu með rúmlega þúsund pólitíska fanga í haldi, þar á meðal Aung San Suu Kyi, en flokkur hennar hafi verið kosinn til valda með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða íbúa í Búrma árið 1990. Forsetinn hótaði ekki innrás en boðaið annars konar þvinganir. Leiðtogum herforingjastjórnarinnar og ættingjum þeirra yrði bannað að ferðast til Bandaríkjanna og eignir þeirra þar í landi frystar. Lánadrottnum þeirra yrði refsað. Bandaríkjamenn ætluðu að styðja við mannréttindasamtök í landinu. Bush hvatti ríki Sameinuðu þjóðanna til að grípa til samskonar aðgerða. Mótmælum Búddamunka og almennra borgara í Myanmar var haldið áfram í Yangon - stærstu borg landsins - í dag - áttunda daginn í röð - þrátt fyrir hótanir herforingjanna um að brjóta þau á bak aftur. Vopnaðir óeirðalögreglumenn voru sendir til borgarinnar. Ekki kom til átaka. Síðdegis var svo tilkynnt að útgöngubann yrði í gildi frá klukkan níu í kvöld að staðartíma og til klukkan fimm í fyrramálið. Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Bandaríkjaforseti boðar refsiaðgerðir gegn herforingjastjórninni í Myanmar vegna mannréttindabrota. Fjölmenn mótmæli voru í stærstu borg landsins - áttunda daginn í röð - þar sem lýðræðis var krafist. Í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag tíundaði Bush Bandaríkjaforseti mannréttindabrot herforingjastjórnarinnar í Myanmar, áður Búrma, síðustu 19 árin. Tjáningarfelsi væri ekkert, fólki bannað að funda auk þess sem skoruður væru settar við trúariðkun. Þjóðarbrot væru ofsótt, börn neydd til þrælkunarvinnu. Fólk gengi kaupum og sölu og nauðganir væru tíðar. Herforingjarnir séu með rúmlega þúsund pólitíska fanga í haldi, þar á meðal Aung San Suu Kyi, en flokkur hennar hafi verið kosinn til valda með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða íbúa í Búrma árið 1990. Forsetinn hótaði ekki innrás en boðaið annars konar þvinganir. Leiðtogum herforingjastjórnarinnar og ættingjum þeirra yrði bannað að ferðast til Bandaríkjanna og eignir þeirra þar í landi frystar. Lánadrottnum þeirra yrði refsað. Bandaríkjamenn ætluðu að styðja við mannréttindasamtök í landinu. Bush hvatti ríki Sameinuðu þjóðanna til að grípa til samskonar aðgerða. Mótmælum Búddamunka og almennra borgara í Myanmar var haldið áfram í Yangon - stærstu borg landsins - í dag - áttunda daginn í röð - þrátt fyrir hótanir herforingjanna um að brjóta þau á bak aftur. Vopnaðir óeirðalögreglumenn voru sendir til borgarinnar. Ekki kom til átaka. Síðdegis var svo tilkynnt að útgöngubann yrði í gildi frá klukkan níu í kvöld að staðartíma og til klukkan fimm í fyrramálið.
Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira