Finnar rífast um norrænt samstarf 4. september 2007 16:17 Finnar eru ekki á eitt sáttir um ágæti norrænnar samvinnu. Framtíð norræns samstarfs hefur verið margumrætt efni í Finnlandi. Í sumar birti dagblaðið Helsingin Sanomat greinaflokk um efnið. Umræðan hófst með grein sem Sampsa Saralehti skrifaði og staðhæfði að leggja mætti Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina niður. Mikilvægustu framfarirnar, til dæmis vegabréfasamstarfið, urðu á sjötta áratug síðustu aldar, en nú hafa Norðurlöndin samkvæmt Saralehto fjarlægst hvert annað, Noregur, Danmörk og Ísland eru t.d. aðilar að Nató. Svíþjóð, Finnland og Danmörk eru í ESB og Finnland er eina landið sem hefur tekið upp evruna. Sundurleitni Norðurlandanna er staðreynd samkvæmt Saralehto. Claes Andersson þingmaður, formaður sendinefndar Finnlands í Norðurlandaráði og fyrrverandi ráðherra bendir á, að Norðurlöndin séu ein heild byggð vel menntuðum íbúum. Í stað þess að leggja samstarfið af ætti frekar að varðveita þekkinguna og markaðsetja hana sameiginlega. Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði áherslu á vægi norræns samstarfs ekki síst þegar um er að ræða áskoranir og tækifæri í tengslum við hnattvæðinguna. Ein aðferð til að auka samkeppnishæfnina er samkvæmt Aho að byggja upp norrænar tæknimiðstöðvar í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Jan Vapaavuori samstarfsráðherra Finnlands lagði, í sinni grein, áherslu á að forsætisráðherrar Norðurlandanna hefðu á fundi sínum í júní, stutt áframhaldandi eflingu norræns samstarfs. Í stað þess að draga úr samstarfi er nú verið að auka fjármagn til norræns samstarfs, meðal annars á sviði rannsókna og nýsköpunar auk loftslags-, umhverfis- og orkumála. Erlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Sjá meira
Framtíð norræns samstarfs hefur verið margumrætt efni í Finnlandi. Í sumar birti dagblaðið Helsingin Sanomat greinaflokk um efnið. Umræðan hófst með grein sem Sampsa Saralehti skrifaði og staðhæfði að leggja mætti Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina niður. Mikilvægustu framfarirnar, til dæmis vegabréfasamstarfið, urðu á sjötta áratug síðustu aldar, en nú hafa Norðurlöndin samkvæmt Saralehto fjarlægst hvert annað, Noregur, Danmörk og Ísland eru t.d. aðilar að Nató. Svíþjóð, Finnland og Danmörk eru í ESB og Finnland er eina landið sem hefur tekið upp evruna. Sundurleitni Norðurlandanna er staðreynd samkvæmt Saralehto. Claes Andersson þingmaður, formaður sendinefndar Finnlands í Norðurlandaráði og fyrrverandi ráðherra bendir á, að Norðurlöndin séu ein heild byggð vel menntuðum íbúum. Í stað þess að leggja samstarfið af ætti frekar að varðveita þekkinguna og markaðsetja hana sameiginlega. Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði áherslu á vægi norræns samstarfs ekki síst þegar um er að ræða áskoranir og tækifæri í tengslum við hnattvæðinguna. Ein aðferð til að auka samkeppnishæfnina er samkvæmt Aho að byggja upp norrænar tæknimiðstöðvar í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Jan Vapaavuori samstarfsráðherra Finnlands lagði, í sinni grein, áherslu á að forsætisráðherrar Norðurlandanna hefðu á fundi sínum í júní, stutt áframhaldandi eflingu norræns samstarfs. Í stað þess að draga úr samstarfi er nú verið að auka fjármagn til norræns samstarfs, meðal annars á sviði rannsókna og nýsköpunar auk loftslags-, umhverfis- og orkumála.
Erlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Sjá meira