Sjónvarpsfrelsi 3. september 2007 15:15 Sjónvarpsflakkarar eru að verða heitasta heimilistækið í dag. Sjónvarps- eða vídeóflakkari kallast heitasta heimilistækið í dag. Hvern langar ekki til að fylgjast með framhaldsþáttaröð án þess að þurfa að bíða í viku eftir næsta þætti? Ansi marga… og það er þess vegna sem svokallaðir vídeóflakkarar verða vinsælli með hverjum mánuðinum sem líður. Sjónvarpsflakkari er í raun tvíþætt fyrirbæri. Annars vegar er um að ræða hýsingu og hins vegar harðan disk sem settur er í hýsinguna en útkoman kallast sjónvarpsflakkari. Flakkari þessi er svo fylltur af sjónvarpsefni beint úr tölvunni og svo er tækið tengt við sjónvarp. Einföld fjarstýring fylgir sjónvarpsflakkaranum og skjámyndin sem birtist á sjónvarpsskjánum er sambærileg við hefðbundið Windows- umhverfi þar sem flakkað er um möppur sem innihalda margvíslegt efni. Bæði hýsingin og harði diskurinn fást á fjölbreyttu verði. Samkvæmt upplýsingum frá Tölvulistanum má nefna að hýsingar sem tengjast við sjónvarp eru á verðbilinu 12.900-32.900 en algengast er að fólk kaupi hýsingu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og hún kostar 17.900. Harðdiskar í þær kosta frá 5.990 upp í 24.900 en algengast er að fólk kaupi harðdiska á sjö til átta þúsund. Sjónvarpsflakkara fylgja ýmsir kostir. Meðal annars er hægt að hafa allar DVD-myndir heimilisins inni á honum og geyma svo hulstrin annars staðar. Fólk getur skipst á sjónvarpsefni án þess að hafa áhyggjur af því að skila og svo er hægt að taka flakkarann með í ferðalagið og tengja annaðhvort við tölvu eða sjónvarp. Tækni Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Sjá meira
Sjónvarps- eða vídeóflakkari kallast heitasta heimilistækið í dag. Hvern langar ekki til að fylgjast með framhaldsþáttaröð án þess að þurfa að bíða í viku eftir næsta þætti? Ansi marga… og það er þess vegna sem svokallaðir vídeóflakkarar verða vinsælli með hverjum mánuðinum sem líður. Sjónvarpsflakkari er í raun tvíþætt fyrirbæri. Annars vegar er um að ræða hýsingu og hins vegar harðan disk sem settur er í hýsinguna en útkoman kallast sjónvarpsflakkari. Flakkari þessi er svo fylltur af sjónvarpsefni beint úr tölvunni og svo er tækið tengt við sjónvarp. Einföld fjarstýring fylgir sjónvarpsflakkaranum og skjámyndin sem birtist á sjónvarpsskjánum er sambærileg við hefðbundið Windows- umhverfi þar sem flakkað er um möppur sem innihalda margvíslegt efni. Bæði hýsingin og harði diskurinn fást á fjölbreyttu verði. Samkvæmt upplýsingum frá Tölvulistanum má nefna að hýsingar sem tengjast við sjónvarp eru á verðbilinu 12.900-32.900 en algengast er að fólk kaupi hýsingu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og hún kostar 17.900. Harðdiskar í þær kosta frá 5.990 upp í 24.900 en algengast er að fólk kaupi harðdiska á sjö til átta þúsund. Sjónvarpsflakkara fylgja ýmsir kostir. Meðal annars er hægt að hafa allar DVD-myndir heimilisins inni á honum og geyma svo hulstrin annars staðar. Fólk getur skipst á sjónvarpsefni án þess að hafa áhyggjur af því að skila og svo er hægt að taka flakkarann með í ferðalagið og tengja annaðhvort við tölvu eða sjónvarp.
Tækni Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Sjá meira