Líkur á hægari útlánavexti 29. ágúst 2007 11:26 Greiningardeild Glitnis segir að líkur séu á því að hægja muni á útlánavexti þar sem fjármagn er orðið dýrara en áður auk þess sem aðgengi að lánsfé er erfiðara vegna aðstæðna á fjármálamörkuðum. Hægt hefur lítillega á útlánavexti ýmissa lánafyrirtækja það sem af er ári þrátt fyrir nokkra aukningu í júní og júlí. Greiningardeild Glitnis telur líkur á að dýrara fjármagn og líkur á verra aðgengi að lánsfé muni draga frekar úr útlánavexti. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis en bent á að samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum hafi tólf mánaða vöxtur útlána hjá fjármálafyrirtækjum numið 26,4 prósentum í júlí. Það er 1,5 prósentum hægari vöxtur en í mánuðinum á undan og tæplega sjö prósentum hægari en í upphafi árs. Heildarútlán ýmissa lánafyrirtækja námu 941 milljarði króna í lok júlí. Þar af námu lán til heimila þyngst, eða 452 milljörðum. Stærstur hluti þeirra eru lán frá Íbúðalánasjóði. Tekið er fram að með ýmsum lánafyrirtækjum flokkast þau lánafyrirtæki sem ekki eru innlánastofnanir svo sem Íbúðalánasjóður, fjárfestingabankar og eignaleigufyrirtæki. Greiningardeildin segir að undanfarið hafi þróun á fjármálamörkuðum verið í þá átt að fjármagn er dýrara nú en áður og líklegt að aðgengi að því versni. Þá hafi verðtryggðir innlendir langtímavextir hækkað nokkuð undanfarið og umrót á erlendum fjármálamörkuðum tengt húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum gert það að verkum að aðgengi að erlendu lánsfé hafiversnað. Líklegt sé því að þetta valdi því að áfram muni draga úr útlánavexti, að mati Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Sjá meira
Hægt hefur lítillega á útlánavexti ýmissa lánafyrirtækja það sem af er ári þrátt fyrir nokkra aukningu í júní og júlí. Greiningardeild Glitnis telur líkur á að dýrara fjármagn og líkur á verra aðgengi að lánsfé muni draga frekar úr útlánavexti. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis en bent á að samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum hafi tólf mánaða vöxtur útlána hjá fjármálafyrirtækjum numið 26,4 prósentum í júlí. Það er 1,5 prósentum hægari vöxtur en í mánuðinum á undan og tæplega sjö prósentum hægari en í upphafi árs. Heildarútlán ýmissa lánafyrirtækja námu 941 milljarði króna í lok júlí. Þar af námu lán til heimila þyngst, eða 452 milljörðum. Stærstur hluti þeirra eru lán frá Íbúðalánasjóði. Tekið er fram að með ýmsum lánafyrirtækjum flokkast þau lánafyrirtæki sem ekki eru innlánastofnanir svo sem Íbúðalánasjóður, fjárfestingabankar og eignaleigufyrirtæki. Greiningardeildin segir að undanfarið hafi þróun á fjármálamörkuðum verið í þá átt að fjármagn er dýrara nú en áður og líklegt að aðgengi að því versni. Þá hafi verðtryggðir innlendir langtímavextir hækkað nokkuð undanfarið og umrót á erlendum fjármálamörkuðum tengt húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum gert það að verkum að aðgengi að erlendu lánsfé hafiversnað. Líklegt sé því að þetta valdi því að áfram muni draga úr útlánavexti, að mati Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent