Berst fyrir því að dóttir sín fái meðferð Guðjón Helgason skrifar 26. ágúst 2007 19:00 Faðir 6 ára palestínskrar stúlku, sem lamaðist í loftárás Ísraela fyrir rúmu ári, berst fyrir því að hún fái áfram meðferð á sjúkrahúsi í Jerúsalem. Ísraelar vilja ekki leyfa það þeir vilja senda hana í meðferð á Vesturbakkanum þar sem vantar tæki sem halda henni á lífi. Mariya Aman er 6 ára. Hún lamaðist í loftárás Ísraela Gaza-svæðið í maí í fyrra. Flugskeyti skall til jarðar og sprakk næri bíl fjölskyldunnar þar sem hún var á ferð. Móðir Mariyu, bróðir hennar, amma og frændi týndu lífi í árásinni. Sprengjubrot fór hnakka hennar og hún kastaðist út úr bílnum. Hamdee Aman, faðir Mariyu er atvinnulaus byggingaverkamaður og óttast að dóttir sín deyji fái hún ekki áfram þá meðferð sem hún hefur fengið á sjúrkahúsinu í Jerúsalem. Hann segir að ef hún sé ekki tengd öndunarvél lengur en í 50 sekúndur þá ranghvolfi hún í sér augunum og eigi erfitt. Hann spyr hvert hann eigi að fara með hana á vélarinnar og varahluta í hana. Hann hafi þegar misst 4 fjölskyldumeðlimi og voni að Ísarelar axli ábyrgð sína vegna þess hvernig komið sé fyrir dóttur hans. Þetta verði hlutskipti hennar allt hennar líf og engin önnur lausn en stöðug meðferð. Hvert eigi hann að snúa sér með hana? Ísraelar vilja flytja Mairy í endurhæfingarstöð í Ramallah á Vesturbakkanum. Þeir hafa boðist til að þjálfa starfsfólk þar til að annast hana en ætla ekki að útvega tæki. Mál Hamdeens og Mariyu er til meðferðar hjá hæstarétti Ísrels en ísraelskir mannréttindafrömuðir hafa sótt um ríkisborgarrétt í Ísrael fyrir feðginin og son Hamdeens. Ísrelskir læknar styðja þau einnig í málinu. Ísraelsk hermálayfirvöld segja meiðsl Mariyu afleiðingar stríðsátaka sem ekki sé hægt að bera ábyrgð á. Ísraelar vilji ekki að mál Mariyu verði fordæmi fyrir því að særðir Palestíumenn sæki læknisaðstoð til Ísraela á sömu forsendum. Ísraelar hafa boðið eftirlifandi ættingjum Mariyu peninga en þá vilja þeir ekki sjá. Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Faðir 6 ára palestínskrar stúlku, sem lamaðist í loftárás Ísraela fyrir rúmu ári, berst fyrir því að hún fái áfram meðferð á sjúkrahúsi í Jerúsalem. Ísraelar vilja ekki leyfa það þeir vilja senda hana í meðferð á Vesturbakkanum þar sem vantar tæki sem halda henni á lífi. Mariya Aman er 6 ára. Hún lamaðist í loftárás Ísraela Gaza-svæðið í maí í fyrra. Flugskeyti skall til jarðar og sprakk næri bíl fjölskyldunnar þar sem hún var á ferð. Móðir Mariyu, bróðir hennar, amma og frændi týndu lífi í árásinni. Sprengjubrot fór hnakka hennar og hún kastaðist út úr bílnum. Hamdee Aman, faðir Mariyu er atvinnulaus byggingaverkamaður og óttast að dóttir sín deyji fái hún ekki áfram þá meðferð sem hún hefur fengið á sjúrkahúsinu í Jerúsalem. Hann segir að ef hún sé ekki tengd öndunarvél lengur en í 50 sekúndur þá ranghvolfi hún í sér augunum og eigi erfitt. Hann spyr hvert hann eigi að fara með hana á vélarinnar og varahluta í hana. Hann hafi þegar misst 4 fjölskyldumeðlimi og voni að Ísarelar axli ábyrgð sína vegna þess hvernig komið sé fyrir dóttur hans. Þetta verði hlutskipti hennar allt hennar líf og engin önnur lausn en stöðug meðferð. Hvert eigi hann að snúa sér með hana? Ísraelar vilja flytja Mairy í endurhæfingarstöð í Ramallah á Vesturbakkanum. Þeir hafa boðist til að þjálfa starfsfólk þar til að annast hana en ætla ekki að útvega tæki. Mál Hamdeens og Mariyu er til meðferðar hjá hæstarétti Ísrels en ísraelskir mannréttindafrömuðir hafa sótt um ríkisborgarrétt í Ísrael fyrir feðginin og son Hamdeens. Ísrelskir læknar styðja þau einnig í málinu. Ísraelsk hermálayfirvöld segja meiðsl Mariyu afleiðingar stríðsátaka sem ekki sé hægt að bera ábyrgð á. Ísraelar vilji ekki að mál Mariyu verði fordæmi fyrir því að særðir Palestíumenn sæki læknisaðstoð til Ísraela á sömu forsendum. Ísraelar hafa boðið eftirlifandi ættingjum Mariyu peninga en þá vilja þeir ekki sjá.
Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira