Hestaflensa í Ástralíu Guðjón Helgason skrifar 25. ágúst 2007 18:45 Hestaflensa hefur skotið sér niður í nágrenni við veðhlaupahesta í Ástralíu. Veikin er bráðsmitandi og ógnar íþrótt sem skilar Áströlum milljörðum í kassann. Svokallaðri hestainflúensu varð vart í hestum sem ekki eru notaðir í veðhlaupum á fimmtudaginn. Þeir voru á búgarði við hlið stærstu veðhlaupabrautarinnar í Sydney í Ástralíu. Einkenna varð einnig vart hjá fimm hestu á öðru búi í borginni. Öllum kappreiðum var frestað í minnst þrjá sólahringa á meginlandi Ástralíu og varnarsvæði afmarkað þar sem veikin greindist. Andrew Harding, yfirmaður ástralska veðhlauparáðsins, segir þessa ákvörðun ekki auðvelda. Hún hafi slæm áhrif á marga. Hafa beri þó í huga að ef veikin breiðist út hafi það mun verri áhrif en lokun í þrjá sólahringa. Þá gæti þurft að hætta veðhlaupum í marga mánuði. Margir verðmætustu gæðingar Ástrala eru á svæðinu sem hefur verið afmarkað og metnir samanlagt á jafnvirði tæplega tuttugu og sex milljarða íslenskra króna. Ekki verður hægt að nota þá til undaneldis strax eins og áætlað var og ekki keppar þeir í bráð. Það mun kosta eigendur og mótshaldara milljarða. Veikin greindist síðast svo vitað sé í hestum í Suður-Afríku 1986. Veðhlaupum var hætt í fimm mánuði vegna hennar. Óttast var að veikin hefði greinst í Japan í síðustu viku og var keppni frestað. Ekki reyndist um smita að ræða. Flensa fer illa með folöld og deyja þau flest ef þau komast í tæri við sýkta hesta. Fullvöxnum hestum gengur betur að berjast við hana. Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Hestaflensa hefur skotið sér niður í nágrenni við veðhlaupahesta í Ástralíu. Veikin er bráðsmitandi og ógnar íþrótt sem skilar Áströlum milljörðum í kassann. Svokallaðri hestainflúensu varð vart í hestum sem ekki eru notaðir í veðhlaupum á fimmtudaginn. Þeir voru á búgarði við hlið stærstu veðhlaupabrautarinnar í Sydney í Ástralíu. Einkenna varð einnig vart hjá fimm hestu á öðru búi í borginni. Öllum kappreiðum var frestað í minnst þrjá sólahringa á meginlandi Ástralíu og varnarsvæði afmarkað þar sem veikin greindist. Andrew Harding, yfirmaður ástralska veðhlauparáðsins, segir þessa ákvörðun ekki auðvelda. Hún hafi slæm áhrif á marga. Hafa beri þó í huga að ef veikin breiðist út hafi það mun verri áhrif en lokun í þrjá sólahringa. Þá gæti þurft að hætta veðhlaupum í marga mánuði. Margir verðmætustu gæðingar Ástrala eru á svæðinu sem hefur verið afmarkað og metnir samanlagt á jafnvirði tæplega tuttugu og sex milljarða íslenskra króna. Ekki verður hægt að nota þá til undaneldis strax eins og áætlað var og ekki keppar þeir í bráð. Það mun kosta eigendur og mótshaldara milljarða. Veikin greindist síðast svo vitað sé í hestum í Suður-Afríku 1986. Veðhlaupum var hætt í fimm mánuði vegna hennar. Óttast var að veikin hefði greinst í Japan í síðustu viku og var keppni frestað. Ekki reyndist um smita að ræða. Flensa fer illa með folöld og deyja þau flest ef þau komast í tæri við sýkta hesta. Fullvöxnum hestum gengur betur að berjast við hana.
Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira