Tölvuleikir af öllum toga Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 12:59 Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn. Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira
Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn.
Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Sjá meira