Lögum um dóma yfir níðingum breytt Guðjón Helgason skrifar 20. ágúst 2007 19:04 Frakkar eru harmi slegnir eftir að dæmdur barnaníðingur beitti fimm ára dreng ofbeldi tæpum mánuði eftir að hann losnaði úr fangelsi. Geðlæknar höfðu varað við því að sleppa manninum. Frakklandsforseti vill breyta lögum þannig að níðingar sleppi ekki eftir afpánun nema að vel athugðu máli. Kveikjan að þessu er mál barnaníðingsins Francis Evard. Evard, sem er 61 árs, var sleppt úr fangelsi í síðasta mánuði en þá hafði hann 2/3 af 27 ára dómi fyrir að hafa beitt tvo unga drengi ofbeldi. Evard var sleppt þó yfirvöld og sérfræðingar segðu hann forhertan glæpamann sem myndi áfram misnota drengi. Í síðustu viku rændi hann fimm ára dreng, Enis Kokacurt, og beitti hann ofbeldi. Lögregla fann þá í bílskúr í norðurhluta Frakklands hálfum sólahring eftir að Kokacurt hvarf. Almenningur er slegin vegna málsins og hefur gagnrýnt fangelsismálayfirvöld fyrir að sleppa Evard. Ekki bætir úr skák að franskir fjölmiðlar greindu frá því að viagra lyf fundust á Evard þegar hann var handtekinn en þau hafði læknir í fangelsinu útvegað honum skömmu áður en hann var látinn laus. Málið kom á borð Francois Sarkozy, Frakklandsforseta, í dag þegar faðir drengsins fundaði með honum. Sarkozy greindi frá því eftir fundinn að hann ætlaði að hraða lagabreytingu. Fangi á borð við Evrard fengi ekki frelsi aðeins með því að ljúka afplánun. Fangar eins og hann yrðu metnir af nefnd lækna og ef læknar segðu þá enn hættulega yrðu þeir sendir í öruggt fangelsi þar sem þeir fengju meðferð. Erlent Fréttir Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent Fleiri fréttir Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Sjá meira
Frakkar eru harmi slegnir eftir að dæmdur barnaníðingur beitti fimm ára dreng ofbeldi tæpum mánuði eftir að hann losnaði úr fangelsi. Geðlæknar höfðu varað við því að sleppa manninum. Frakklandsforseti vill breyta lögum þannig að níðingar sleppi ekki eftir afpánun nema að vel athugðu máli. Kveikjan að þessu er mál barnaníðingsins Francis Evard. Evard, sem er 61 árs, var sleppt úr fangelsi í síðasta mánuði en þá hafði hann 2/3 af 27 ára dómi fyrir að hafa beitt tvo unga drengi ofbeldi. Evard var sleppt þó yfirvöld og sérfræðingar segðu hann forhertan glæpamann sem myndi áfram misnota drengi. Í síðustu viku rændi hann fimm ára dreng, Enis Kokacurt, og beitti hann ofbeldi. Lögregla fann þá í bílskúr í norðurhluta Frakklands hálfum sólahring eftir að Kokacurt hvarf. Almenningur er slegin vegna málsins og hefur gagnrýnt fangelsismálayfirvöld fyrir að sleppa Evard. Ekki bætir úr skák að franskir fjölmiðlar greindu frá því að viagra lyf fundust á Evard þegar hann var handtekinn en þau hafði læknir í fangelsinu útvegað honum skömmu áður en hann var látinn laus. Málið kom á borð Francois Sarkozy, Frakklandsforseta, í dag þegar faðir drengsins fundaði með honum. Sarkozy greindi frá því eftir fundinn að hann ætlaði að hraða lagabreytingu. Fangi á borð við Evrard fengi ekki frelsi aðeins með því að ljúka afplánun. Fangar eins og hann yrðu metnir af nefnd lækna og ef læknar segðu þá enn hættulega yrðu þeir sendir í öruggt fangelsi þar sem þeir fengju meðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent Fleiri fréttir Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Sjá meira