Bíða eftir flugi frá Júkatan-skaga Guðjón Helgason skrifar 20. ágúst 2007 18:58 Tíu Íslendingar bíða milli vonar og ótta um hvort þeir nái flugi frá Júkatan skaga nú þegar fellibylurinn Dean stefnir hraðbyri á Mexíkó. Íslendingarnir fóru frá Cancun í gær þar sem búist er við miklum veðurofsa. Óttast er að bylurinn nái mesta styrk áður en hann skellur á Mexíkó á næstu klukkustundum. Mexíkóbúar, íbúar á Cayman-eyjum og Belísbúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean sæki í sig veðrið. Hann fór yfir suðurhluta Jamaíka í gær og morgun og voru skemmdir nokkuð minni en óttast var. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra eyjunnar lýst yfir neyðarástandi næsta mánuðinn og óvíst hvort hægt verði að kjósa þign í næstu viku líst og áformað var. Bylurinn fer yfir norðurhluta Belís og skellur á strandhéruðum Mexíkó á Júkatan skaga. Hann fer síðan yfir Campache-flóa og Mexíkó flóa og ná landi í Tampico í Mexíkó. Óttast er að bylurinn nái fullum styrk innan sólahrings og vindhraði nærri sjötíu metrar á sekúndu. Íbúar búast við hinu versta en bylurinn hefur valdið minnst sex dauðsföllum á Karíbahafseyjum svo vitað sé. Tíu Íslendingar eru nú á Júkatan-skaga. Útskriftahópur frá Háskólanum á Bifröst. Bjarni Þórisson segir hópinn hafa farið frá Cancun í gær en þar sé óttast að bylurinn valdi miklum skemmdum og til Campache, hinu megin á skaganum. Hann segir þaðan stefnt á flug til Mexíkóborgar og síðan til New York. Allt flug sé þó bókað þannig að óvíst sé að það takist í tæka tíð. Bjarni segir utanríkisráðuneytið hafa aðstoðað hópinn. Hann segir Íslendingana ekki þekkja hættu sem þessa. Þeir hafi fengið að vita hjá innfæddum að þeir óttuðust að þetta yrði mikið ofsaveður. Þeir væru því að byrgja fyrir glugga og búa sig vel. Þær upplýsingar fengust frá utanríkisráðuneytinu að tíu manna hópurinn væru einu Íslendingarnir sem hefðu haft samband vegna fellibylsins. Ekki væri vitað til þess að aðrir Íslendingar væru á svæðinu þar sem Dean hefði farið um eða ætti eftir að fara um. Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Tíu Íslendingar bíða milli vonar og ótta um hvort þeir nái flugi frá Júkatan skaga nú þegar fellibylurinn Dean stefnir hraðbyri á Mexíkó. Íslendingarnir fóru frá Cancun í gær þar sem búist er við miklum veðurofsa. Óttast er að bylurinn nái mesta styrk áður en hann skellur á Mexíkó á næstu klukkustundum. Mexíkóbúar, íbúar á Cayman-eyjum og Belísbúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean sæki í sig veðrið. Hann fór yfir suðurhluta Jamaíka í gær og morgun og voru skemmdir nokkuð minni en óttast var. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra eyjunnar lýst yfir neyðarástandi næsta mánuðinn og óvíst hvort hægt verði að kjósa þign í næstu viku líst og áformað var. Bylurinn fer yfir norðurhluta Belís og skellur á strandhéruðum Mexíkó á Júkatan skaga. Hann fer síðan yfir Campache-flóa og Mexíkó flóa og ná landi í Tampico í Mexíkó. Óttast er að bylurinn nái fullum styrk innan sólahrings og vindhraði nærri sjötíu metrar á sekúndu. Íbúar búast við hinu versta en bylurinn hefur valdið minnst sex dauðsföllum á Karíbahafseyjum svo vitað sé. Tíu Íslendingar eru nú á Júkatan-skaga. Útskriftahópur frá Háskólanum á Bifröst. Bjarni Þórisson segir hópinn hafa farið frá Cancun í gær en þar sé óttast að bylurinn valdi miklum skemmdum og til Campache, hinu megin á skaganum. Hann segir þaðan stefnt á flug til Mexíkóborgar og síðan til New York. Allt flug sé þó bókað þannig að óvíst sé að það takist í tæka tíð. Bjarni segir utanríkisráðuneytið hafa aðstoðað hópinn. Hann segir Íslendingana ekki þekkja hættu sem þessa. Þeir hafi fengið að vita hjá innfæddum að þeir óttuðust að þetta yrði mikið ofsaveður. Þeir væru því að byrgja fyrir glugga og búa sig vel. Þær upplýsingar fengust frá utanríkisráðuneytinu að tíu manna hópurinn væru einu Íslendingarnir sem hefðu haft samband vegna fellibylsins. Ekki væri vitað til þess að aðrir Íslendingar væru á svæðinu þar sem Dean hefði farið um eða ætti eftir að fara um.
Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent