Helmingur leikmanna á Englandi útlendingar Guðjón Helgason skrifar 11. ágúst 2007 19:22 Nær helmingur leikmanna sem spila í bresku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru útlendingar og nú þrýsta ráðherrar í Bretlandi á að heimamenn fái fleiri tækifæri í deildinni. Breska blaðið Independent fjallar um erlend áhrif í enska boltanum í dag. Nærri helmingur liðana 20 í úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga þar af eitt, West Ham, í eigu Íslendinganna Eggert Magnússonar og Björgólfs Guðmundssonar. 5 erlendir þjálfarar eru við stjórnvölin í deildinni og í fyrsta sinn er rúmur helmingur leikmanna útlendingar, rúmlega 330 leikmenn frá 66 þjóðlöndum, þar af 4 Íslendingar. Þeir voru aðeins 11 þegar úrvaldeildin var stofnuð fyrir 15 árum. Í sumar hefur Liverpool keypt 11 útlendinga, Manchester City að minnsta kosti 8, Bolton 7, Manchester United 4 og Arsenal 4 svo einhver lið séu nefnd. Lið geta keypt leikmenn fram að mánaðamótum og enn getur því fjölgað í hópi útlendinga. Það sama er upp á teningnum víðar í evrópuboltanum. Innan Evrópusambandsins hefur verið rætt að setja launaþak og takmarka fjölda útlendinga. Því hafa bresk stjórnvöld hafnað hingað til en það gæti breyttst. Breskir stjórnmálamenn hafa áhyggjur af þróuninni og hvaða áhrif hún hefur á enska landsliðið í knattspyrnu. Það hefur dottið úr keppni í átta liða úrslitum í síðustu heimsmeistara- og evrópukeppni og rúmir fjórir áratugir séu liðnir frá því að Englendingar urðu heimsmeistarar sem særir stolt þjóðar sem segir knattspyrnuna fædda í bakgarði sínum. James Purnell, menningarmálaráðherra og Arsenal stuðningsmaður, vill að félögin noti sjónvarpstekjur frekar til að styrkja ungliðastarf en að leita út fyrir landssteinana að leikmönnum. Talsmenn knattspyrnuliðanna segjast vilja ala upp stjörnur og spara peninga en það þurfi að verða við kröfu stuðningsmanna sem vilji það besta. Auk þess dragi þekktir erlendir hæfileikamenn á borð við Carlos Tevez hjá Manchester United og Dider Drogba hjá Chelse athygli að deildinni og þá verði aðsókn meiri. Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Nær helmingur leikmanna sem spila í bresku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru útlendingar og nú þrýsta ráðherrar í Bretlandi á að heimamenn fái fleiri tækifæri í deildinni. Breska blaðið Independent fjallar um erlend áhrif í enska boltanum í dag. Nærri helmingur liðana 20 í úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga þar af eitt, West Ham, í eigu Íslendinganna Eggert Magnússonar og Björgólfs Guðmundssonar. 5 erlendir þjálfarar eru við stjórnvölin í deildinni og í fyrsta sinn er rúmur helmingur leikmanna útlendingar, rúmlega 330 leikmenn frá 66 þjóðlöndum, þar af 4 Íslendingar. Þeir voru aðeins 11 þegar úrvaldeildin var stofnuð fyrir 15 árum. Í sumar hefur Liverpool keypt 11 útlendinga, Manchester City að minnsta kosti 8, Bolton 7, Manchester United 4 og Arsenal 4 svo einhver lið séu nefnd. Lið geta keypt leikmenn fram að mánaðamótum og enn getur því fjölgað í hópi útlendinga. Það sama er upp á teningnum víðar í evrópuboltanum. Innan Evrópusambandsins hefur verið rætt að setja launaþak og takmarka fjölda útlendinga. Því hafa bresk stjórnvöld hafnað hingað til en það gæti breyttst. Breskir stjórnmálamenn hafa áhyggjur af þróuninni og hvaða áhrif hún hefur á enska landsliðið í knattspyrnu. Það hefur dottið úr keppni í átta liða úrslitum í síðustu heimsmeistara- og evrópukeppni og rúmir fjórir áratugir séu liðnir frá því að Englendingar urðu heimsmeistarar sem særir stolt þjóðar sem segir knattspyrnuna fædda í bakgarði sínum. James Purnell, menningarmálaráðherra og Arsenal stuðningsmaður, vill að félögin noti sjónvarpstekjur frekar til að styrkja ungliðastarf en að leita út fyrir landssteinana að leikmönnum. Talsmenn knattspyrnuliðanna segjast vilja ala upp stjörnur og spara peninga en það þurfi að verða við kröfu stuðningsmanna sem vilji það besta. Auk þess dragi þekktir erlendir hæfileikamenn á borð við Carlos Tevez hjá Manchester United og Dider Drogba hjá Chelse athygli að deildinni og þá verði aðsókn meiri.
Erlent Fréttir Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent